Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1977, Page 37

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1977, Page 37
Meö hliðsjón af þeim atriðum, sem Kjaradómi ber að hafa í huga við úr- lausnir sínar, og með tilliti til þess aðalkjarasamnings, sem Kjaradómur hefur ákveðið, þykir rétt að ákveða sérkjarasamning málsaðila þannig: Sérkjarasamningur Lögfræðingafélags íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs 1. nóvember 1977 til 31. október 1979 D ó m s o r ð 1. Röðun í launaflokka. 1.1. Störfum félaga I Lögfræðingafélagi íslands, sem vinna hjá ríki eða stofn- unum þess, skal raðað í launaflokka skv. gr. 1.1.1. í aðalkjarasamningi fjármálaráðherra og Bandalags háskólamanna 18. nóvember 1977 sem hér segir: Launaflokkur Starfsheiti 109 Dómarafulltrúi I. Fulltrúi I. Lögfræðingur I. Sendiráðsritari I. 110 Deildarstjóri I. Dómarafulltrúi II. Fulltrúi II. Lögfræðingur II. Sendiráðsritari II. 111 Skrifstofustjóri I. 112 Aðalfulltrúi við dómaraembætti. Skrifstofustjóri II. 113 Deildarstjóri II. Aðstoðarframkvæmdastjóri Síldarverksmiðja ríkisins. Sendiráðunautur. Skrifstofustjóri III. 114 Deildarlögfræðingur, sem auk þess að veita deild forstöðu gegnir umfangsmiklum, sérhæfðum lögfræðistörfum. 115 Sendifulltrúi. 116 Framkvæmdastjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Hæstaréttarritari. Skattstjóri. 117 Borgardómari. Borgarfógeti. Dómari í ávana- og fíkniefnamálum. Héraðsdómari. Sakadómari. Saksóknari. 199

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.