Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1982, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1982, Blaðsíða 25
12. Hér gætir hugmynda um hinn réttláta kristna konung (rex justus) sem Ágústínus kirkjufaðir átti drýgstan þátt í að móta og birtast meðal annars í Konungsskuggsjá. 13. Ólafur Lárusson: Alþingi árið 1281. Skírnir 104 (1930), 147 o. áfr.; Lög og saga (1958), 236 o.áfr. 14. George H. Sabine: A History of Political Theory (1957), 242 o. áfr.; Sten Gagnér: Studien zur Ideengeschichte der Gesetzgebung (1960), 293 o. áfr. Sjá ennfremur Dieter Wyduckel: Princeps legibus solutus. Schriften zur Verfassungsgeschichte Bd. 30 (1979). 15. Knut Helle: Norge blir en stat (1972), 227; Sami: Konge og gode menn (1972), 487 og 592. 16. í 8. kap. þingfararbálks Jónsbókar eru meðal annars fyrirmæli um það að enginn megi rjúfa lögmanns úrskurð „nema konungur sjái, að lögbók votti í móti, eða konungur sjálfur sjái annað sannara með vitra manna samþykkt, því að hann er yfir skipaður lögin.“ Hliðstætt ákvæði er í Landslögum Magnúsar lagabætis I 11 (Norges gamle love II, 21). Lokaorðin, að konungur sé yfir skipaður lögin, hafa verið skilin svo að hann sem æðstur dómari hafi verið hafinn yfir lögin og óbundinn af þeim. Hér væri m.ö.o. á bók fest reglan princeps legibus solutus est sem runnin er úr róma- rétti, sbr. Knut Helle: Norge blir en stat 1130-1319 (1974), 213. Hitt virðist þó miklu betur í samræmi við ákvæðið í kristindómsbálki (konrmga erfðatali) 8 og Gamla sáttmála að túlka ákvæði Jónsbókar svo að kommgur sé „æðsti vörður laganna", sbr. Jón Sigurðsson: Om Islands statsretlige forhold (1855), 18; í íslenzkri þýðingu: Um landsréttindi íslands. Ný félagsrit 16 (1856), 19. 17. Sjá t.d. Hermann Conrad: Deutsche Rechtsgeschichte I (1962), 284 o. áfr. 18. Einar Arnórsson: Réttarsaga Alþingis (1945), 328 o. áfr. 19. Þórður Eyjólfsson: Refsiréttur Jónsbókar. Afmælisrit helgað Einari Arnórssyni (1940), 180-81 og 168-69. Endurprentað í Lagastöfum (1967), 48 og 33-4. 20. Sami: Refsiréttur Jónsbókar. Afmælisrit, 181-83; Lagastafir, 48-51. 21. Sami: Refsiréttur Jónsbókar. Afmælisrit, 172-73; Lagastafir, 38. 22. ísl. fornbrs. II, 355-56. 23. Sjá Ólafur Lárusson: Áshildarmýrarsamþykkt. Lög og saga, 269-82. 24. fsl. fornbrs. X, 622 o. áfr. 25. Ríkisréttindi íslands (1908), 89. 195

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.