Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 53

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 53
auk sérstaks úrlausnarvalds samkvæmt lögum um hlutaféiög og sam- vinnufélög. Ætlunin er hér á eftir að fjalla nánar um þetta dómsvald, að því leyti sem það snýr að réttarágreiningi í tengslum við skipti dán- arbúa. Þótt viðfangsefninu sé hér sniðinn þessi þröngi stakkur, eiga sömu reglur og sjónarmið að verulegu leyti við, þégar skilgreint er dómsvald skiptaréttar í tengslum við önnur verkefni hans en skipti á dánarbúum. 1 eftirfarandi umfjöllun er orðnotkun með þeim hætti, að ýmist er talað um viðfangsefni skiptaráðanda eða skiptaréttar. Er ekki til þess ætlast, að merkingarmunur felist í þessu mismunandi orðalagi. 2. UM RÉTTARHEIMILDIR I skiptalögum er að finna reglur, einkum í 33.-35. gr., sem afmarka lögsögu skiptaréttar gagnvart öðrum dómstólum til úrlausnar ágrein- ingsmála við skipti dánarbúa. Um málsmeðferð í þeim málum, sem til úrlausnar geta komið fyrir skiptarétti samkvæmt þessum ákvæðum, er ekki að finna sérreglur í skiptalögum, heldur er í 38. gr. þeirra mælt svo fyrir, að farið skuli „eftir réttarfarsreglum þeim, sem í gildi eru“. Tilvísun þessi á við lög um meðferð einkamála í héraði nr. 85/1936, hér eftir nefnd einkamálalög (eml.), og verður ekki skilin svo, að skiptalög ætlist til, að farið sé eftir þeim reglum um þetta efni, sem í gildi hafa verið við setningu þeirra, enda kveðið svo á í 223. gr. eml., að tiltekin ákvæði þeirra laga taki til málsmeðferðar fyrir skiptarétti. I 96. gr. skl. er að finna sérreglur um nokkur atriði varðandi málskot úrskurða skiptaréttar, en að öðru leyti eru reglur um það efni í lögum nr. 75/1973. Markús Sigurbjörnsson lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla íslands vorið 1979 og stund- aði síðan framhaldsnám i Danmörku frá 1. ág- úst 1979 til 31. janúar 1981. Lagði hann stund á einkamálaréttarfar við Det Retsvidenskabe- lige Institut í Kaupmannahafnarháskóla. Hann var fulltrúi bæjarfógetans í Keflavík frá árs- byrjun til maíloka 1979. Að námi loknu varð hann fulltrúi yfirborgarfógetans í Reykjavík frá 1. febrúar 1981 til 3. júní 1985, en þá var hann skipaður borgarfógeti i Reykjavík. Markús hef- ur undanfarin ár sinnt stundakennslu við laga- deild. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.