Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 85

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 85
3. Jón Erlendsson, lögfræðingur, skipaður fulltrúi ríkissaksóknara frá 1. apríl 1987. 4. Birni Ingvarssyni, yfirborgardómara í Reykjavik, veitt lausn frá 1. júní 1987. 5. Einari Ingimundarsyni, bæjarfógeta í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Sel- tjarnarnesi og sýslumanni Kjósarsýslu, veitt lausn frá embætti frá 1. júní 1987. 6. Þorleifur Pálsson, deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, skip- aður skrifstofustjóri kirkju- og fjármála í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu frá 1. maí 1987. 7. Birgir Már Pétursson, héraðsdómari við bæjarfógetaembættið í Hafnar- firði, skipaður bæjarfógeti í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi og sýslumaður I Kjósarsýslu frá 1. júní 1987. Aðrir umsækjendur voru: Guðmundur L. Jóhannesson, héraðsdómari í Hafnarfirði, Hjalti Zóphóníasson, skrifstofu- stjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Hjördís Björk Hákonardóttir, borgar- dómari, Jón Thors, skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Sigurð- ur Helgason, bæjarfógeti á Seyðisfirði og sýslumaður Norður-Múlasýslu, Stefán Hirst, skrifstofustjóri lögreglustjóraembættisins í Reykjavík, Stefán Skarphéð- insson, sýslumaður Barðastrandarsýslu og Þorleifur Pálsson, deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. 8. Friðgeir Björnsson, borgardómari, skipaður yfirborgardómari í Reykjavík frá 1. júní 1987. Aðrir umsækjendur voru: Garðar Gíslason, borgardómari og Hrafn Bragason, borgardómari. Auk þess var einn umsækjandi, er óskaði nafn- leyndar. Eftirtaldir hafa verið skipaðir aðalfulltrúar: Einar Sigurjónsson, Borgarnesi, Ágúst Jónsson, sakadómi Reykjavíkur og Þorgeir Ingi Njálsson, Sauðárkróki. Hilmari Baldurssyni, aðalfulItrúa á Sauðár- króki, var veitt lausn frá 1. október 1986. Frétt frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu NÝR DOKTOR í LÖGUM Bjarni Sigurðsson, dósent við guðfræðideild Háskóla íslands, varði á árinu 1985 doktors- ritgerð um sögu og skipan íslensks kirkjuréttar við háskólann í Köln [ Vestur-Þýskalandi. Rit- gerðin er komin út hjá forlagi Peter Lang í Frankfurt. Hún kallast Geschichte und Gegen- wartsgestalt des islándischen Kirchenrechts. Bjarni Sigurðsson er fæddur 1920, Árnesing- ur að ætt. Hann varð stúdent á Akureyri 1942, lauk lagaprófi 1949 og guðfræðiprófi 1954. Hafði hann þá jafnframt háskólanámi verið blaðamaður. Sama ár og hann lauk guðfræði- prófi var hann vígður prestur og þjónaði síð- an Mosfellsprestakalli í Kjósarsýslu allt til 1976. Þá var hann skipaður lektor við guðfræðideild í kennimannlegri guðfræði. Dósent var hann 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.