Ægir - 01.03.1995, Side 25
Karfalingur er ný tegund á íslandsmiðum. Veiddist á grálúðuslóð vestan
Víkuráls á 695 m dýpi, 18 cm langur. Karfalingur mun vera útbreiddasta
tegund karfaættar þótt hún hafi ekki fundist fyrr hér við land.
m botndýpi, 494-677 m togdýpi, 26
cm, flotvarpa.
- Ágúst, Skerjadjúp, 641-824 m, 36
cm, flotvarpa.
- Október, Skerjadjúp, 640-1098 m,
35 cm, flotvarpa.
- Desember, „Sneiðin", 549-769 m,
35 cm, hængur með velþroskuð svil.
Dökksilfri fannst hér við land fyrst
árið 1992. Árið 1993 veiddust tveir
(annar greindur sem svartsilfri) en nú
gubbast þeir yfir ekki færri en sjö árið
1994.
Ennisfiskur, Platyberyx opalescens
- Mars, Húnaflóadjúp, 366-421 m, 20
cm, rækjuvarpa.
- Október, grálúðuslóð vestan Víkur-
áls, 17 cm, botnvarpa.
Ennisfiskur, sem veiddist fyrst hér
við land árið 1978, hefur fundist nær
árlega síðan, einn eða fleiri hvert ár á
svæðinu frá SV-miðum vestur og norð-
ur á móts við Kolbeinsey.
Kambhaus, Poromitra crassiceps
- Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 3
stk. meðallengd 14 cm, flotvarpa.
Kistufiskur, Scopelogadus beanii
- Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 47
stk. meðallengd 10,6 cm, flotvarpa.
Durgur, Allocyttns vemtcosus
- Maí, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
1150 m, 34 cm, 1,0 kg, botnvarpa.
Ný tegund á íslandsmiðum! Þessi
tegund hefur ekki fundist svona norð-
arlega áður. Hún þekkist í Atlantshafi
undan Afríku (Máritanía, Guineuflói,
Walvis Ridge) og einnig í V-Atlantshafi
og víðar. Fiskar sömu ættar (Oreosom-
atidae) sem fundist hafa hérna em blá-
kjammi, Pseudocyttus maculatus, sem
fannst árið 1993 og göltur, Neocyttus
helgae, sem fannst 1989 og annar 1992.
Brynstirtla, Trachipterus tracliipterus
í ágúst, september og nóvember
varð vart við brynstirtlu víða við land,
einkum frá SV-landi norður með V-
landi til NV-, N- og NA-lands. Var hún
víða í allmiklu magni og hefur ekki
orðið vart svo mikillar brynstirtlu-
gengdar hér við land síðan 1941.
Svelgur, Cltiasmodon bolangeri
- Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 8
stk., meðallengd 15,5 cm, flotvarpa.
Gleypir, Cltiasinodon niger
- Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 2
stk., meðallengd 16 cm, flotvarpa.
Hveljumjósi, Melanostigma
atlanticum
- Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 9
cm, flotvarpa.
Drumbur, Thalassobathia petagica
- Apríl, SV Reykjaness, 1464-1647 m
botndýpi, 494-677 m togdýpi, 28
cm, flotvarpa.
- Maí, Hornafjarðardjúp, 183 m, 33
cm, humarvarpa.
- Ágúst, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
641-824 m, 31 cm.
Gráröndungur, Chelon labrosus
- Júlí, Akraós á Mýrum, 45 cm, sil-
unganet.
- Júlí, Hornafjarðarfljót, 48 cm, sil-
unganet.
Svartgóma, Helicolenus dactylopterus
- Apríl, SV Reykjaness, 439-458 m, 4
stk., þar af þrjú mæld 27 cm, 350 g,
32 cm, 550 g og 34 cm, 600 g, botn-
varpa.
- Apríl, Litli banki (utanvert Skerja-
djúp), 622-659 m, 28 cm, 300g,
botnvarpa.
- Maí, út af Breiðamerkurdjúpi, 375
m, 38 cm, 850 g, botnvarpa.
- September, út af Hornafjarðardjúpi,
311 m, 4 stk„ 33, 35, 37 og 37 cm,
botnvarpa.
Karfalingur, Setarches guentheri
- Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
695 m, 18 cm, botnvarpa.
Ný tegund á íslandsmiðum! Þessi
tegund, sem er af karfaætt, mun vera
útbreiddasta tegund þeirrar ættar og
finnst í öllum heimshöfum þótt ekki
hafi hún fundist hér við land fyrr en
nú.
Urrari, Eutrigla guntardtts
- Ágúst, Finnafjörður (Bakkaflói), 9 m
dýpi, 38 cm, dragnót.
Urrari hefur ekki fundist á þessum
slóðum áður svo vitað sé.
Tómasarhnýtill, Cottunculus thom-
sonii
- Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 24
cm, botnvarpa.
- Desember, Skerjadjúp, 641 m, 33
cm, botnvarpa.
Stóri sogfiskur, Liparis liparis
- Apríl, við Málmey á Skagafirði, 33
m, 5 cm, kúfiskplógur.
Djúphafssogfiskur, Paraliparis copei
- Ágúst, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
10 cm, botnvarpa.
Tveir fiskar þessarar tegundar veidd-
ust árið 1992 á sömu slóðum og þessi
og er það í fyrsta skipti sem þeirra varð
vart með vissu á íslandsmiðum.
Litli flóki, Phrynorhombus norvegicus
- Apríl, út af Grundarfirði, 40-49 m,
10 cm, kúfiskplógur.
Lúsífer, Himantotophus groenlandicus
- Apríl, SV af Reykjanesi, 695-714 m,
36 cm, 2,4 kg, botnvarpa.
- Apríl, SV af Reykjanesi, 494-677 m,
2 stk., 26 og 30 cm, flotvarpa.
- Maí/júní, grálúðuslóð vestan Víkur-
áls, 952-1098 m, 35 cm að sporði,
botnvarpa.
- Júlí, Kolluáll, 21 cm.
- Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
787-1025 m, 18 cm, botnvarpa.
- Nóvember, SV af Vestmannaeyjum,
641-915 m, 21 cm, flotvarpa.
ÆGIR MARS 1995 25