Ægir - 01.03.1995, Side 30
Flotinn tekur sífelldum breytingum
Fiskiskipaflotinn tekur stöðugum breytingum því útgerð-
armenn reyna stöðugt að laga sig að síkviku umhverfi út-
gerðar á íslandi. Eins og sjá má í formála Útvegs 1993 og
með því að bera saman yfirlit yfir fjölda og mcelingu ís-
lenskra skiþa í Sjómannaalmanaki 1995 og 1994 eru
ákveðnar breytingar í gangi. Skipum fcekkar milli ára. Alls
voru 943 skip á skrá í árslok 1993 og hafði fœkkað þriðja
árið í röð. Samkvœmt Sjómannaalmanaki 1995 voru fiski-
skip á skrá í árslok 1994 895 talsins þannig að entt hefur
orðið fœkkun. Á stóru myndinni hér að ofan má sjá Þröst
RE 21 eftir að hann var lengdur í miðju um 4 metra. Við
það breyttist brúttótonnatala skipsins úr rúmum 24 brt. í
67 brt. Á innfelldu myndinni sést skipið fyrir breytingu.
Páll Ásgeir Ásgeirsson ,'
Miðjulengd þilfarsskip
Eftirtalin þilfarsskip voru lengd á árinu
1994. Heimild: Fiskifélag íslands.
1269 Aöalbjörg II RE 236
Lengd í miöju um 2,44 m
Brúttórúmlestir úr 50,64 í 57,85
Brúttótonn úr 55 í 65
Rúmtala úr 199,9 m3 í 228,7 m3
Verktakar: Erlendur Guðjónsson,
Hvaleyrarbraut 24, Hafnarfirði, ásamt
Stál-Orka hf., Skútuhrauni 11,
Hafnarfirði
1755 AðalbjörgRE5
Lengd í miöju um 2,40 m
Brúttórúmlestir úr 51,58 í 59,30
Brúttótonn úr 59 í 68
Rúmtala úr 225,3 m3 í 257,1 m3
Verktakar: Erlendur Guðjónsson,
Hvaleyrarbraut 24, Hafnarfirði, ásamt
Stál-Orka hf., Skútuhrauni 11,
Hafnarfirði
-> Bls. 32.
30 ÆGIR MARS 1995