Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 30

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 30
Flotinn tekur sífelldum breytingum Fiskiskipaflotinn tekur stöðugum breytingum því útgerð- armenn reyna stöðugt að laga sig að síkviku umhverfi út- gerðar á íslandi. Eins og sjá má í formála Útvegs 1993 og með því að bera saman yfirlit yfir fjölda og mcelingu ís- lenskra skiþa í Sjómannaalmanaki 1995 og 1994 eru ákveðnar breytingar í gangi. Skipum fcekkar milli ára. Alls voru 943 skip á skrá í árslok 1993 og hafði fœkkað þriðja árið í röð. Samkvœmt Sjómannaalmanaki 1995 voru fiski- skip á skrá í árslok 1994 895 talsins þannig að entt hefur orðið fœkkun. Á stóru myndinni hér að ofan má sjá Þröst RE 21 eftir að hann var lengdur í miðju um 4 metra. Við það breyttist brúttótonnatala skipsins úr rúmum 24 brt. í 67 brt. Á innfelldu myndinni sést skipið fyrir breytingu. Páll Ásgeir Ásgeirsson ,' Miðjulengd þilfarsskip Eftirtalin þilfarsskip voru lengd á árinu 1994. Heimild: Fiskifélag íslands. 1269 Aöalbjörg II RE 236 Lengd í miöju um 2,44 m Brúttórúmlestir úr 50,64 í 57,85 Brúttótonn úr 55 í 65 Rúmtala úr 199,9 m3 í 228,7 m3 Verktakar: Erlendur Guðjónsson, Hvaleyrarbraut 24, Hafnarfirði, ásamt Stál-Orka hf., Skútuhrauni 11, Hafnarfirði 1755 AðalbjörgRE5 Lengd í miöju um 2,40 m Brúttórúmlestir úr 51,58 í 59,30 Brúttótonn úr 59 í 68 Rúmtala úr 225,3 m3 í 257,1 m3 Verktakar: Erlendur Guðjónsson, Hvaleyrarbraut 24, Hafnarfirði, ásamt Stál-Orka hf., Skútuhrauni 11, Hafnarfirði -> Bls. 32. 30 ÆGIR MARS 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.