Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1995, Qupperneq 4

Ægir - 01.12.1995, Qupperneq 4
íslenskir vélstjórar: Hávaði, titringur og óheilnæmt loft Fljóta menn sofandi að feigðarósi? Hitinn er aldrei minni en 26-28 grábur en fer aubveldlega upp í 45 grábur. Hávaöinn, skrölt og dynur i vélum, hvinur í túrbínum og hvæs í dælum, er alltaf ofan hættumarka og tilheyrandi titringur smýgur gegnum merg og bein og veröur fljótlega hluti af skynjuninni. Andrúmsloftiö er mettaö olíueim sem inniheldur tjöru og krabbameinsvaldandi efni, gufum af lútsterkum hreinsiefnum og vott- ur af útblæstri vélarinnar finnst í loftinu því loftinntakið fyrir loftræst- ingu er vib hliðina á skorsteininum. Þab er sennilegt að krabbameins- valdandi asbest sé notab í einangrun, ófullkomnar varnir gegn snertingu vib smurolíu og hreinsiefni eykur hættu á krabbameini og húbsjúk- dómum. Rýmib er aldrei kyrrt held- ur hallast í reglubundnum takti til beggja hliba eba fram og aftur og al- gengt aö hallinn verbi 15 til 30 gráb- ur í dýfunum. Freistandi vinnustaöur? Þetta er dæmigert vélarrúm á íslensk- um fiskibát, togara eða kaupskipi, veru- staður vélstjórans meirihluta sólar- hringsins þann tíma sem skipið er úti á sjó. Hærri tíðni krabbameins A málþingi um vinnuöryggi og heil- brigði sjómanna sem haldið var í Þórs- höfn í Færeyjum 4.-8. september með þátttöku fjölda fulltrúa frá öllum Norð- 4 ÆGIR GEIR ÓLAFSSON

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.