Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 58
ÞÚSUND ÁRA ÓROFIN HEFÐ Nú í dag em liðin 75 ár frá því að Hæstiréttur tók til starfa, en í reynd á hann sér niiklu lengri sögu. Hann tók við af Hinum konunglega íslenzka landsyfir- rétti sem stofnaður var 11. júlí árið 1800. Dómarar Landsyfirréttarins - þrír talsins - urðu allir dómarar í Hæstarétti, en tveir bættust við. Þannig mynduðust órofin persónuleg tengsl milli þessara tveggja stofnana. Landsyfirrétturinn tók við störfum Alþingis, nánar tiltekið lögréttu, eða lögþinganna og yfirréttar. Annar hinna tveggja lögmanna sem sem síðast gegndu embætti sem oddvitar Alþingis varð fyrsti forseti Landsyfirréttarins. Enn stofnuðust persónuleg tengsl milli þessara tveggja stofnana. Meira er þó um vert þau starfs- og málefnatengsl sem milli þessara stofnana eru. Allar hafa þær sinnt dómstörfum þannig að baki stendur þúsund ára órofin hefð. Það haggar þessu ekki þótt Alþingi hið foma og Landsyfirrétturinn hafi gegnt fleiri hlutverkum. Þannig er Hæstiréttur beinn arf- taki Alþingis hins foma. Viðurkennt er að dómsvaldið eigi að vera sjálfstætt og því mega dómstólarnir aldrei verða ambátt löggjafans. En þetta hefur enga merkingu nema dómsvaldið hafi sjálfstæðar valdheimildir nokkum veginn til jafns við löggjafann til að móta reglur sjálfstætt eða að minnsta kosti til aðhalds og mótvægis. Aldrei er þetta hlutverk mikilvægara en á umbyltingartímum eins og þeim sem nú ganga yfir og fyrirsjáanlegir em á næstu áratugum. Valdheimildirnar liggja í laga- hefðinni sem mótar almannaviljann öðram þræði. Þetta má allt ráða af stjóm- skipan íslenzka þjóðveldisins sem mótuð var í umróti víkingaaldar og þangað ligpur þráður sem ekki má rofna. Á næstu áratugum verður mikilvægasta hlutverk dómsvaldsins með fulltingi lögmannastéttarinnar að varðveita þá lagahefð og réttarmenningu sem fyrri tíðar menn hafa skilað og laga hana að nýjum aðstæðum í umróti næstu áratuga. Á þetta er nú minnt á tímamótum í sögu Hæstaréttar íslands. 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.