Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 60
Nýr heiðursfélagi Lögfræðingafélags íslands flytur ávarp 1974. Dóms- og kirkjumálaráðherra var hún í ráðuneyti Jóhanns Hafsteins 1970-1971. Öllum þessum trúnaðarstörfum, að borgarfulltrúastarfinu undan- skildu, gengdi hún fyrst íslenskra kvenna. Lögfræðiþekkingu sinni beitti Auður því á vettvangi stjómmálanna, í borg- arstjóm og á Alþingi en einnig með störfum í fjölda nefnda sem höfðu veg og vanda að margháttuðum undirbúningi löggjafar. Auður átti m.a. sæti í norrænu sifjalaganefndinni, stjómarskrámefnd sem skipuð var 1945, endurskoðunar- nefnd framfærslulaga 1945 og endurskoðunamefnd almannatryggingalaga 1955. Þá beitti hún sér sérstaklega í fræðslumálum á stjómmálaferli sínum, ekki síst í borgarstjóm, auk þess sem hún sat jafnan í menntamálanefnd á Alþingi. Auður Auðuns er merkur brautryðjandi í stétt íslenskra kvenlögfræðinga og ekki síður meðal íslenskra kvenna. Hún steig með miklum sóma inn á nýjar brautir, fyrst með því að ljúka lagaprófi og síðar einkum á vettvangi stjórn- málanna. Með þessu efldi Auður kjark og þrótt með öðram konum, þótt nokkur bið yrði oft á að þær næstu fylgdu í kjölfarið. Það vekur þannig athygli að 14 ár liðu þangað til kona útskrifaðist næst úr lagadeild eða árið 1949, 13 ár þangað til kona varð á ný ráðherra eða árið 1983 og það varð 35 ára bið á að kona fetaði í fótspor hennar sem borgarstjóri. Stjóm Lögfræðingafélags Islands vill votta Auði Auðuns virðingu sína og þakklæti fyrir ómetanleg brautryðjendastörf hennar bæði í þágu íslenskra kven- lögfræðinga og lögfræðinga almennt með því að gera hana að heiðursfélaga Lögfræðingafélags Islands. Auður er þriðji lögfræðingurinn sem gerður er að heiðursfélaga í félaginu. Aður hafa verið gerðir að heiðursfélögum Agnar Kl. 302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.