Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Qupperneq 64

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1995, Qupperneq 64
Almennar umræður um skýrslu stjómarinnar byrjuðu með því að Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. óskaði eftir að fá að ræða fundarsköp fundarins. Taldi lög- maðurinn ræðu formannsins hafa verið frekar langa og taldi hann hana vera andmælaræðu gegn tillögu, sem ætlunin væri að leggja fram síðar á fundinum. Lögmaðurinn fór fram á að þessi tillaga yrði lögð fram strax og rædd í fram- haldi af ræðu formannsins. Formaðurinn tók þá til máls og útskýrði tilurð ræðu sinnar og sagði hana hafa verið samda löngu áður en fréttist af umræddri til- lögu. Fundarstjóri ákvað að verða ekki við ósk Jóns Steinars Gunnlaugssonar hrl. um að fá að leggja tillöguna fram strax. Fráfarandi formaður laganefndar Magnús Thoroddsen hrl. gerði grein fyrir störfum nefndarinnar. Helstu lagafrumvörp, sem nefndin fjallaði um á starfs- árinu, vom frumvörp um vátryggingarsamninga, jafnrétti kynjanna, skattadóm- stól, bókhald og ársreikninga, vexti, meðferð opinberra mála, tæknifrjóvgun, hjúskaparlög, breytingar á barnalögum, læknaráð, lögfesting Lúganósamnings- ins um aðfararhæfi erlendra dóma og úrskurða á íslandi o.fl. Þá nefndi formað- urinn umsögn um stjórnarskrárframvarpið, þar hefði ekki verið á ferðinni hrein umsögn, heldur frekar hugvekja og hugmyndir. Viðar Már Matthíasson hrl. flutti skýrslu bókasafnsnefndar. Vísaði hann meðal annars til hinnar skriflegu skýrslu stjómarinnai', þar sem fjallað var um starfsemi nefndarinnar. Hann sagði bókakaup ársins fyrst og fremst standa saman af nýjum norrænum bókum á flestum sviðum réttarins, auk bóka á ensku um sjórétt og flutningarétt. Sagði hann að 220 bækur hefðu verið keyptar til safnsins á árinu. Þá kynnti hann áætlun um að kaupa öflugri tölvu á safnið. Framkvæmdastjóri félagsins Marteinn Másson gerði grein fyrir ársreikning- um fyrir árið 1994. Hjá honum kom fram að tekjur og gjöld félagsins hefðu aukist lítillega. Félagsgjöld hefðu aukist vegna fjölgunar félagsmanna. Húsa- leigutekjur hefðu lækkað, þar sem leigusamningur leigjanda hefði mnnið út um mitt árið. Kostnaður vegna erlendra samskipta á árinu hefði hækkað frá fyrra ári vegna árgjalds til CCBE. Fram kom að innheimta félagsgjalda hefði verið erfíð- ari en oft áður, en það mætti ef til vill rekja til efnahagsástandsins í þjóðfélag- inu. Næst var gengið til kosninga í stjóm og nefndir. í aðalstjóm voru kosin Þór- unn Guðmundsdóttir hrl. formaður félagsins, og meðstjómendurnir Hreinn Loftsson hrl. og Sigurmar K. Albertsson hrl. Fyrir sitja í stjórninni Ásgeir Magnússon hdl. og Láms L. Blöndal hdl. í varastjóm voru kosin Bjarni Ásgeirsson hrl., Bjami G. Björgvinsson hdl. og Kristín Briem hdl. Eftir kosningu stjómar og annarra trúnaðarmanna félagsins, var komið að dagskrárliðnum önnur mál. Þorsteinn Júlíusson hrl. lagði fram eftirfarandi tillögu til ályktunar: Aðalfundur Lögmannafélags íslands, haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 10. mars 1995, telur að það samrýmist ekki eðli og tilgangi Lögmannafélagsins samkvæmt samþykktum þess og ákvæðum laga um málflytjendur, sem kveða á um skylduaðild lögmanna að félaginu, að félagið eigi aðild að eða taki þátt í starfsemi félagasamtaka 306
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.