Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 66

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 66
stjórnarskrárinnar við að takmarka vald löggjafans og túlkun dómskerfisins á ákvæðum hennar. Loks er gerð grein fyrir einstökum greinum stjórnar- skrárinnar og þróun þeirra. Mannréttindi í stjórnarskrá - fjögur erindi. Mannréttindaskrifstofa íslands. 1994. 50 bls. I ritinu Mannréttindi í stjórnarskrá er að finna fjögur erindi sem haldin voru á fundi um mannréttindi og stjórnarskrá 1. desember 1994. Erindi Guðmundar Alfreðssonar nefnist Hugleiðingar um mannréttindi í stjórnarskrá; erindi Vilhjálms Arnasonar nefnist Mannhelgi og mannréttindi; erindi Hjördísar Hákonardóttur nefnist Mannréttindi - hvað viljum við hafa í VII. kafla stjórnarskrárinnar? og erindi Þórs Vilhjálmssonar nefnist Mannréttindafundur 1. desember 1994. Aftast í ritinu er að finna VI. og VII. kafla stjórnarskrárinnar, tillögur stjórnarskrárnefndar um mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar og frumvarp til stjórnskipunarlaga urn breytingu á mannréttindakafla stjórnar- skrárinnar. Páll Hreinsson. Stjórnsýslulögin - skýringarrit. Forsœtisráðuneytið. 1994. 377 bls. Verð: 2.305 kr. í ritinu eru helstu þættir stjórnsýslulaga skýrðir. Framsetning ritsins er í samræmi við venjubundna efnisskipan skýringarrita. Hver lagagrein er tekin sjálfstætt til umfjöllunar og skýringar. Reifaðir eru helstu dómar og álit umboðsmanns Alþingis. Ritinu er skipt niður í hluta í samræmi við kafla- skiptingu stjórnsýslulaganna. I viðauka eru birt helstu lög og reglugerðir sem tengjast efninu, auk stjórnsýslulaganna í danskri og enskri þýðingu. ítarlegar og hefðbundnar skrár fylgja. Samhliða útgáfunni voru stjórnsýslulögin ásamt greinargerð gefin út. Borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi á íslandi - Önnur og þriðja skýrsla íslands um framkvœmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. 1995. 128 bls. Verð: 570 kr. I bókinni eru, auk þeirra skýrslna sem gerðar eru í samræmi við ákvæði alþjóðasamnings Sameinuðu þjóðanna frá 1966 um borgaraleg og stjórnmála- leg réttindi, að finna athugasemdir alþjóðlegrar nefndar sem starfar samkvæmt samningnum sem hún skilaði af sér eftir að hafa athugað efni annarrar skýrslunnar. í bókinni er að finna ítarlega lýsingu á ástandi mannréttindamála hér á landi með skírskotun til ákvæða samningsins um borgaraleg og stjórn- málaleg réttindi, hvernig þau eru tryggð í íslenskri löggjöf og hvernig þau birtast í framkvæmd. Auk þess fylgir í viðauka umræddur alþjóðasamningur. 206
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.