Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Síða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Síða 32
d. telja má fullvíst að líkamlegri eða andlegri heilsu bams eða þroska geti verið hætta búin sökum þess að foreldrar eru augljóslega vanhæfir til að fara með forsjána, svo sem vegna vímuefnaneyslu, alvarlegrar geðveilu, rnikils greind- arskorts, eða hegðun foreldra er líkleg til að valda bami alvarlegum skaða“. I 2. mgr. 25. gr. laganna er almennt skilyrði forsjársviptingar og þar segir: „Urskurður um forsjársviptingu skal því aðeins kveðinn upp að ekki sé unnt að beita öðram aðgerðum til úrbóta skv. 21. gr. og 24. gr. eða slíkar aðgerðir hafa verið fullreyndar án nægilegs árangurs. Urskurð á grundvelli d-liðar fyrri málsgreinar, þegar um er að ræða nýfætt bam sem enn hefur ekki flust í umsjá foreldra, er einungis heimilt að kveða upp hafi viðeigandi aðgerðir skv. 21. gr. verið reyndar til þrautar án árangurs“. I 21. gr. er kveðið á um stuðningsúrræði við foreldra vegna þess að bama- vemdamefndir telji aðstoðar þörf við uppeldi eða umönnun bama. I frumvarpi því sem varð að lögum nr. 58/1992 segir um skilyrði forsjársvipt- ingar: Nægilegt er að eitt þessara skilyrða sé fyrir hendi til að bamavemdamefnd sé heimilt að kveða upp slíkan úrskurð. Hann skal þó aðeins kveðinn upp að uppfylltum vissum öðrum skilyrðum. I fyrsta lagi að ekki sé unnt að beita öðrum aðgerðum til úrbóta, sbr. 2. mgr. vegna augljósrar vanhæfni foreldra, eða þær hafi verið reyndar án nægi- legs árangurs. í öðru lagi ber nefnd jafnframt að hafa í huga hina almennu reglu sem sett er í 1. og 20. gr., þ.e. að forsjá bams sé að jafnaði best borgið í höndum foreldra. Nefndinni ber að stuðla að stöðugleika og þar með að gera foreldrum kleift að annast bamið. Þessi krafa felur þó ekki í sér að það sé látið víkja sem bami er fyrir bestu. Hafa ber í huga hve djúp tilfmningatengsl foreldra og bama eru. Rof þeirra tengsla geta falið í sér áhættu sem skylt er að meta eins og aðra hættu sem baminu er búin. I þriðja lagi ber nefndinni að hafa í huga ákvæði 30. gr. er kveða á um skyldu nefndarinnar til að tryggja bami tafarlaust góða umsjá sem feli í sér betri aðstæður en þær sem bamið er tekið úr og viðunandi stuðningsúrræði. 3.2 A-liður I a-lið 25. gr. laganna er horft til þess sem er að gerast í lífi bamsins og þeirra aðstæðna sem það býr við, þegar ákvörðun er tekin um forsjársviptingu. Skilyrði samkvæmt þessu ákvæði er að vanræksla hafi þegar átt sér stað, hætta á vanrækslu í framtíðinni er ekki nægileg til að skilyrðum þessa ákvæðis sé full- nægt. Um alvarlega vanrækslu þarf að vera að ræða til þess að skilyrðum sé fullnægt. Við mat á því hvort um alvarlega vanrækslu er að ræða verður að hafa í huga hvemig uppeldi er farið á venjulegum íslenskum heimilum og um veruleg frá- vik frá þeirri viðmiðun þarf að vera að ræða. Margs konar vanræksla getur fallið undir þennan lið, t.d. að bam sé vannært, tilfinningalega eða líkamlega, það sé 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.