Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Qupperneq 68

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Qupperneq 68
aðildarríkjum dæmi viðkomandi ríki til að greiða skaðabætur umfram fjártjónið sem einstaklingur mátti þola vegna vanefndar ef slíka heimild er að finna í landsrétti viðkomandi lands.63 Þá má gera ráð fyrir því að heimilt sé að lækka bætur vegna eigin sakar þess sem orðið hefur fyrir tjóni.64 Evrópudómstóllinn hefur miðað við að einstakl- ingum beri að takmarka tjón sitt og að þeir eigi ekki samkvæmt EB-rétti kröfu á því að fá greiddar bætur fyrir tjón sem með sanngimi mátti ætlast til að þeir kæmu í veg fyrir. Er það í samræmi við gildandi meginreglur í landsrétti að- ildarríkjanna.65 6. FULLNUSTA BÓTAKRAFNA í ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins í máli Erlu Maríu Sveinbjörnsdóttur var ekki sérstaklega fjallað um það eftir hvaða reglum fullnusta bótakrafna eigi að fara fram. Af /'rancov/c/i-málinu má hins vegar draga þá ályktun að sé ekki við samhæfðar EB-reglur um réttarfar og réttarúrræði að styðjast gildi sú megin- regla að einstaklingar fái réttindum sínum framfylgt eftir réttarfarsreglum landsréttar, sbr. það sem fram kom í kafla 5 hér að framan. Þessi meginregla er þó háð tveimur mikilvægum skilyrðum. í fyrsta lagi mega réttarfarsúrræðin eigi vera síðri en úrræði vegna réttinda sem byggð eru á lagareglum landsréttar og í öðru lagi er gerð krafa um að ekki sé óhóflega erfitt að leita þessara úrræða. Ekki virðist ástæða til að ætla annað en að hið sama eigi við um réttarstöðuna að EES-rétti enda verða reglur um fullnustu bótakrafna ekki fundnar í megin- máli EES-samningsins og sjaldan eru ákvæði þess eðlis að finna í afleiddum réttargerðum.66 Þannig má líklegt telja að fara beri eftir ákvæðum landsréttar þegar ákveðið er hvaða dómstóll sé bær til að fjalla um mál, hvaða málsmeð- ferðarreglur beri að virða og hvaða réttarúrræði séu tæk til fullnustu kröfum. Jafnframt er ástæða til að ætla að einhverjar lágmarkskröfur yrðu gerðar til réttarúrræða í þessu sambandi. Annars væri einstökum aðildarríkjum hægur leikur gera meginreglu EES-samningsins um skaðabótaskyldu gagnvart ein- staklingum lítils virði í raun. Niðurstaðan er því sú að aðildarríki getur ekki skert rétt einstaklinga til skaðabóta um of með réttarfarsreglum sem takmarka aðgang að dómstólum, kveða á um óhæfilega strangar málsmeðferðarreglur eða veita ekki viðunandi úrræði til fullnustu á bótakröfum eða annars konar tryggingar. Aðildarríkjum ber þvert á móti að sjá til þess að raunhæfar leiðir séu tækar til að tryggja vemd 63 Brasserie og Factortame, 89. mgr. 64 Sjá Brasserie og Factortame, 84. og 85. mgr. 65 Sjá sameinuð mál C-104/89 og C-37/90 Mulder o.fl. gegn ráðinu og framkvæmdastjórninni [1992] ECR 1-3126, 33. mgr. og ennfremur mál 145/83 Adams gegn framkvœmdastjórninni [1985] ECR 3539, 53. - 55. mgr. 66 Hér má þó sem dæmi nefna tilskipun ráðsins frá 21. desember 1989 um samræmingu laga og stjómsýslufyrirmæla aðildarríkjanna á reglum um meðferð kæru vegna útboðs og gerðar opinberra vörukaupa- og verksamninga (89/665/EBE). Sjá 1. mgr. 65. gr. EES-samningsins, sbr. XVI. við- auka. 134
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.