Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Qupperneq 80

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1999, Qupperneq 80
Hópurinn í lok göngunnar tniklu á Múrinn. Miklum áfanga var náð og margir keyptu sér Mandarínhúfur í tilefni þess. dæmdir til lífláts. Ef þeir haga sér vel í tvö ár er líflátsdómurinn endurskoðaður. Hvorki var greint frá því hverjir mætu hegðun sakamanna á þessu tveggja ára tímabili né hvaða aðili tæki ákvörðunina um endurskoðun. Þetta, eins og svo margt annað, var okkur algerlega framandi. Laugardagurinn var frjáls dagur. Þá var farið á silkimarkaðinn og perlumark- aðinn og alla hina markaðina og prúttað. Komust íslenskir lögfræðingar í mjög góða þjálfun við að versla og koma verðinu niður um helming og vel það. Það sem truflaði svolítið var það að upphafsverðið var yfirleitt svo lágt á okkar mælikvarða að við kunnum ekki við að koma því mikið neðar. Við ræddum það okkar í milli að hagstætt gæti verið að fara í innkaupaferðir fyrir jólin til Beijing í stað Glasgow eða Dublin. Margar perlufestar voru keyptar, silkibindi og nátt- föt á spottprís. Þegar kom að því að fá sér að borða þennan dag leist okkur ekki á salatbar- inn, útiveitingahúsið á silkimarkaðinum, þar sem réttunum var ausið upp úr stórum olíufötum í dalla eða skálar á borðum og þaðan í plastílát. Við fórum á Hard Rock, sem var alveg eins og í Kringlunni heima. Meira að segja borðað með hníf og gaffli. Síðasta dag heimsóknarinnar var haldið í Sumarhöllina, sem byggð var af Qing keisaraættinni á 19. öld og er síðasta byggingamannvirki keisaratímans í Kína. Þar hlustuðum við á fróðlegar sögur af Cixi keisaraekkju, sem var valda- mikil og klók, og uppátækjum hennar. Ein sagan segir frá því að Cixi hafi lagt mikið upp úr matargerð og hafi viljað hafa margréttaðar máltíðir. Réttimir í hverri máltíð voru á annað hundrað. Hún var þó ákaflega neyslugrönn og smakkaði einungis á örfáum réttum, sem næstir henni voru við borðið. Þetta 146
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.