Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1996, Blaðsíða 38

Ægir - 01.08.1996, Blaðsíða 38
ir vindur, skolpgeymir og tilheyrandi búnaður og veiðarfæra- geymsla. Aftan við veiðarfærageymslu er C02 klefi, dekk- og suðuverkstæði. B.b.-megin aftan við stakkageymslu er dælu- rými fyrir vindur, ketilrými og vélarúmsstigahús. Afturmastur gengur niður í þilfarshús b.b.- og s.b.-megin. Aftast er toggálgi með ísgálgum og blökkum fyrir þrjá togvíra, hlerasæti að ut- anverðu og pallur á milli toggálga og afturmasturs. Framan við skutrennu er tvískipt fisklúga og þar fyrir framan togþil- far, með sex bobbingarennum, og ná fram að grandaravind- um. Hægt er að hafa þrjár vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiöa. Togþilfarið er lokað að framan. Mesta lengd........................................ 60,40 m Lengd milli lóðlína................................ 53,40 m Breydd (mótuð)..................................... 13,00 m Dýpt að efra þilfari................................ 8,30 m Dýpt að neðra þilfari............................... 5,80 m Eiginþyngd.......................................... 1819 t Lestarrými (undirlest)............................. 946,7 m3 Lestarrými (milliþilfarslest)................... 211,5 m3 Brennsluolíugeymar (svartolía).................... 412,1 m3 Brennsluolíugeymar (gasolía)....................... 106,8 m3 Ferskvatnsgeymar.................................... 62,8 m3 Sjógeymar (stafnhylki).............................. 46,3 m3 Andveltigeymir (svartolía).......................... 61,2 m3 Brúttótonnatala.................................... 1951 Bt Ganghraði (heimsigling 80% afl)..................... 12,5 hn Skipaskrárnúmer..................................... 2249 Neöra hvalbaksþilfar: Neðra hvalbaksþilfar er heilt frá stafni og aftur fyrir miðju, þar greinist þilfarið í tvennt og liggur með síðum á þilfarshúsum aftur að afturmastri. Á neðra hvalbaksþilfari em íbúðir, borðsalur, setustofa, eld- hús, íþróttaaðstaða, geymslur, þvottahús, sjúkraklefi o.fl. Efra hvalbaksrými: Framan til á efra hvalbaksþilfari er akker- isvindurými. Þar fyrir aftan kemur íbúðarými með andvelti- geymi og þar ofan á kemur stýrishús. Aftan við stýrishús er hífingamastur og á brúarþaki er ljósa- og ratsjármastur. Vélbúnaður Framdrifs- og orkuframleiöslukerfi: Aðalvél skipsins er Wártsilá Vasa, níu strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eft- irkælingu, vélin tengist niðurfærslugír, með innbyggðri kúpp- lingu, og skrúfubúnaði frá Wártsilá Propulsion. Á niðurfærslugír er eitt aflúttak 1:1,615 og við tengist rið- straumsrafall frá Leroy Somer 1.800 KW (2.250kVA), 3 x 440V, 60 Hz. í skipinu eru tvær hjálparvéiar frá Caterpillar staðsettar í hjálparvélarými á milliþilfari. Gerð stærri vélar er 3508 DITA, átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftir- kælingu 760 KW (1.033 hö) við 1.800 sn/mín. Vélin knýr rið- straumsrafala 715 KW (893kVA), 3 x 440V, 60 Hz. Minni vélin, hafnarljósavél, er Caterpillar gerð 3606 T, sex strokka fjórgengisvél, 184 KW (250 hö) með 170 KW (212,5 kVA) rafala. Tæknilegar upplýsingar Gerð vélar .. 9R32D Afköst .. 3.375 KW (4.590 hö) Snúningshraði 750 sn/mín Eyðslustuðull .. 202,1 gr/kw.klst (148,6 gr/ha.klst) Seigja svartolía .. 80 cSt 50° C Gerð niðurfærslugír .. SCV 750-P530 Niðurgírun .. 4,895 : 1 Gerð skrúfu .. PR90/4ID Þvermál skrúfu .. 3.600 mm. Blaðafjöldi/skrúfuhringur 4/fastur Snúningshraði skrúfu 153,2sn/mín í bógskrúfurými er neyðarbrunadæla með Hatz eins strokka fjórgengis dieselvél. Fyrir upphitun íbúða, svartolíu o.fl. er afgasketill frá Pyro búinn olíukyndingu. Vinnuþrýstingur og hitastig, 3 bar, 85°C. Stýrisbúnaöur: Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin Ulstein- Tenfjord af gerð 12M 220 og tengist flipastýri frá Becker gerð S-A 4. Rafdrifin hliðarskrúfa er að framanverðu frá Brunnvoll (skiptiskrúfa). Tæknilegar upplýsingar Gerð FU 45 LTC-1375 Þvermál/blaðfjöld 1.375 mm / 4 Niðurgírun 4,13:1 Snúningshraði.... 430 sn./ min. Afköst mótors 350 kw (476 hö) Vélakerfi dieselvéla: Þrjár skilvindur frá Alfa Laval eru fyrir brennslu- og smurolíukerfin. Gerð MMPX 304 SPG fyrir svartolíu, gerð LOPX 705 SFD fyrir smurolíu og gerð MMB 203 S fyrir gasolíu. Austursskilja er frá Helisep, afköst 10001/ klst. Ræsiloftsþjöppur eru tvær frá Sperre af gerð HL 2/90 afköst 38 m3 klst við 30 bar þrýsting. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn rafdrifinn blásari frá Nordvest Miljo, afköst 45.000 m3 klst. Fyrir hjálparvélarými o.fl. rými eru blásarar frá Nordvest Miljo. Svartolía er upphituð með gufu/vatni frá afgaskatli, set- og daggeymar eru með upphitun í botni geyma. Botngeymar eru ekki útbúnir með upphitunarkerfi. Sjálfvirkur seigjumælir heldur svartolíu við stöðuga seigju 16 cSt 50°C. Rafkerfi: Rafkerfi skipsins er 3 x 440V, 60 Hz fyrir mótora og stærri notendur og 230V, 60 Hz fyrir lýsingu og til al- mennra nota í íbúðum. Fyrir 230V kerfið eru tveir 50kVA spennar frá Siemens. Við 230V rafkerfiö, fyrir tæki í brú, kem- ur tíöni og spennujafnari frá AG-Energi, 20KW. Hjálparvél- arafall er með skammtíma samfösun við ásrafala. Skipið er með 80A, 3 x 380V / 440V landtengingu. 38 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.