Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1999, Qupperneq 17

Ægir - 01.06.1999, Qupperneq 17
Eigum í harðri samkeppni við nágrannahafnirnar um skipaafgreiðslu - segir Stefán Sigurjónsson hjá Löndun ehf. Löndun ehf. viö Reykjavikurhöfn er al- menn skipaþjónusta fyrir togara og báta sem landa afla á Reykjavíkur- svœöinu og segir Stefán Sigurjónsson framkvœmdastjóri fyrirtœkisins, aö jafnaöi mikil verkefni. Þegar best lœtur starfa 45 manns hjá Löndun ehf. Und- anfariö hefur veriö mikil vinnutörn, enda öll skip i landi vegna sjómanna- dagsins og frystitogarar i Reykjavikur- höfn nœr undantekningalaust meö full- fermi. Stefán segir stærsta verksvið fyrir- tækisins þjónustu við frystitogara, þ.e. löndun og afgreiðslu umbúða og kosts um borð. Fyrst og fremst fer afli frysti- togara í gáma til útflutnings eða í frystigeymslur en afli ísfisktogara fer ýmist í gáma til útflutnings eða á fisk- markað. Hvað varðar þjónustu við flutningaskip þá annast Löndun ehf. upp- og útskipun fyrir Samskip og sér einnig um þjónustu við timbur- og járnflutningaskip sem skipa upp í Reykjavík. Stefán segir augljóst að samkeppni sé mikil í skipaþjónustu f höfnunum við Faxaflóa, sér í lagi milli Reykjavík- ur og Hafnarfjarðar. Lykilatriðið sé að veita sem besta þjónustu og tryggja hraða afgreiðslu skipa. „Þó löndun úr fiskiskipum hafi mikið breyst á undanförnum árum þá hefur hún ekki orðið léttari með árun- um og það er að mínu mati nauðsyn- legt að einfalda löndunarverkþáttinn. Þetta er enn of mikil handavinna og Stefán Sigurjónsson, ffamkvœmdastjóri Löndunar ehf. viðkomið nema að takmörkuðu leyti þá höfum við náð að hagræða vinnu okkar mikið og skipuleggjum landanir og útskipanir þannig að aldrei verður uppihald frá því byrjað er að afgreiða skip og þangað til afgreiðslunni er lok- ið. Það skiptir miklu máli að veita góða þjónustu í þessu eins og öðru þar sem samkeppnin er mikil og með því móti höfum við haldið okkar föstu viðskiptavinum," segir Stefán. Meðal þeirra útgerðarfyrirtækja sem eru í föstum viðskiptum hjá Löndun ehf. eru Ögurvík hf. í Reykjavík, Sam- | herji hf. á Akureyri og Ljósavík í Þor- i lákshöfn og síðan er fjöldi fyrirtækja 1 sem nýtir sér þjónustuna þegar skip þeirra koma inn til löndunar í Reykja- vík. ekki gert ráð fyrir í hönnun t.d. togar- anna að koma við tækjum til að gera löndun léttari. í togurunum notum við rafmagnslyftara í lestunum til að koma brettunum nær lúgunum og reyndar var reynt að þróa færibönd til að flytja kassa úr lestunum og beint út á bryggju en sá búnaður bilaði of mik- ið og reyndist óhagkvæmur," segir Stefán og bætir við að skipahönnuðir mættu huga alvarlega að því að gera togara þannig úr garði að hægt sé að aka út um síðulúgur og út á flotbryggj- ur eða í gegnum stefni skipanna. „Það myndi auðvelda löndun, flýta verulega fyrir afgreiðslu skipanna og auðvelda alla vélvæðingu. En þrátt fyr- ir að vélvæðingunni hafi ekki verið Um 45 manns starfa að jafhaði hjá Löndun ehf. ÆGIR 17

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.