Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1999, Qupperneq 31

Ægir - 01.06.1999, Qupperneq 31
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEOI Túristar í hvalaleit Hvalaskoðun er nú orðinn einn vinsælasti hluti íslenkrar ferðamennsku og fer sífellt vaxandi. Áhuginn kviknaði fyrir fimm árum, eða árið 1995, og þá fóru 2.200 manns í hvalaskoðunarferðir á landinu og síðan hefur þessi fjöldi stóraukist á ári hverju. Næsta ár á eftir, 1996, fóru 9.500 manns í ferðir af þessum toga, árið 1997 fór talan í 20.540 og síðastliðið ár fóru 30.330 manns í hvalaskoðunarferðir. Beinar tekjur hvalaskoðunarfyrirtækja, flugfélaga, hópferðabíla, veitingahúsa og annarra sem að þessum ferðum komu á síðasta ári, eru taldar hafa numið 456 milljónum króna og gert er ráð fyrir að heildartekjur þjóðarbúsins af hvalaskoð- unarferðamennsku hafi verið um það bil 7-800 milljónir. Erlendir ferðamenn eru stór hluti gesta í hvalaskoðunarferðum en áhugi íslendinga fer einnig vaxandi. Hægt er að komast í ferðir frá ýmsum stöðum á landinu, svo sem Húsavík, Dalvík, Snæfellsnesi, Hafnarfirði, Keflavík og Vestmannaeyjum. Norðursigling á Húsavík bætir við þriðja bátnum í hvalaskoðunina: r „Ahuginn á hinni villtu náttúru er sívaxandi í heiminum“ segir Hörður Sigurbjarnarson, framkvœmdastjóri ~\Jú ergengið ígarð fimmta suittar- 1 \ ið sem fyrirtœkið Norðursigling á Húsavík býður upp á hvalaskoðunar- ferðir fyrir ferðamenn og hefur ttýlega bœtt við þriðja bátnum, Náttfara, til þessa verkefnis. Þetta ergamall eikar- bátur sem hefur verið gerður upp og er hann talsvert stœrri en hinir tveir, Knörrinn og Haukur, sem fyrir voru. Hörður Sigurbjarnarson er frattt- kvœmdastjóri Norðursiglingar og segir hattn hvalaskoðunarferðirnar mjög vinsœlar og vaxandi áltugi hjá fólki að skoða villta náttúru og búsvœði dýra víðsvegar í heiminum og það skipti miklu máli í markaðssetningu á landinu. „Við erum svo heppin að geta státað af villtri náttúru og hér á Skjálfandan- um eru aðstæður mjög góðar og með þeim betri í heiminum til hvalaskoð- unar. Við þurfum ekki annað en fara Hörður Sigurbjantarson, framkvœmda- stjóri Norðursiglingar. rétt út úr höfninni til að komast í fjöl- skrúðugt fuglalíf meðfram auðri ströndinni og höfum í leiðinni góða fjallasýn. Svo líður yfirleitt ekki nema hálftími þar til fer að sjást í hvali og það gerist í 98-99 prósent tilvika," segir Hörður og bætir við að í skoðunarferð- unum sjáist margar hvalategundir, s.s. NGHR 31 Hafþór Hreiðarsson

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.