Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1999, Side 40

Ægir - 01.06.1999, Side 40
Dömurnar vom ekki feimnar við ýsumar og stóöu sig vel í aðgerðinni. I sjóferð með skólaskipinu Dröfn RE 35: r Ahugasamir nemendur læra handtökin á sjónum kólaskipið Dröfn RE-35 er lítið hafrannsóknarskip sem notað er sem skólaskip. Sjávarútvegsráðuneyt- ið, Hafrannsóknarstofnun og frœðsludeild Fiskifélags íslands, standa fyrir tveggja ára tilraunaverk- efni fyrir 9. og 10. bekki grunnskól- anna í tilefni af „Ári hafsins" Helstu starfssvið fræðsludeildar eru almenn skipulagning sjóvinnunáms í grunnskólum landsins, leiðbeiningar og ráðgjöf um framkvæmd kennsl- unnar, gerð kennsluáætlunar og öflun og val námsgagna í samvinnu við 40 Mm ----------------------------- kennara. Fræðsludeildin hefur séð um þetta síðan 1973. Þriðjudaginn 16. mars var ákveðið hjá Fiskifélagi íslands að undirrituð, Hildur Guðbrandsdóttir og Þorleifur K. Valdimarsson, starfsmenn deildarinn- ar, sem höfum með höndum skipu- lagninguna á ferðunum fyrir grunn- skólana með Dröfninni, færum með í eina ferð. Eftir hádegi þann sama dag var lagt í hann og mætt um borð laust fyrir kl.13.00. Á móti okkur tók skipstjórinn, Gunnar Jónsson, og áhöfn hans. Veðr- ið var eins og best verður á kosið. Næstum logn en örlítill austan and- vari, sól af og til og rennisléttur sjór. Það hafði verið spáð vondu veðri en sem betur fer þá stóðst sú spá ekki. í þessa ferð var bókaður Engjaskóli úr Grafarvoginum með krakka úr 9. og 10. bekk, ásamt kennara, alls 10 manns fyrir utan okkur Þorleif og einn strák úr Hamraskóla sem kom með okkur. Landfestar voru leystar og siglt út úr höfninni og á útstíminu var kennt Steindór Guðjónsson

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.