Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1999, Side 42

Ægir - 01.08.1999, Side 42
Hólmaborg SU11: Hundruð milljóna í breytíngar vegna kolmunnans TTólinaborgiti SU 11 kom til heimahafnar á Eskifirði á döguntnn eftir að X X hafa verið inn nokkurra viktta skeið í skipasmíðastöðinni Örskov í Danmörku þar sem skipt var um aðalvél skipsins, stýris- og skrúfubúnað, tog- og flottrollsvindur og fleira. Ástœður fyrir breytingunum eru fyrst og fremst kolmunnaveiðamar en tneð þeirri öflugu vél sent nú er komin í skipið tná telja það eitt allra öflugasta kolmunnaveiðiskip flotans ogfyllilega sambœrilegt við bestu koltnunnaveiðiskip nágrannaþjóðatttta. Breytt fiskiskip { Hólmaborgina var sett ný vél frá finnska framleiðandanum Wártsila 12v32 og er hún 7500 hestöfl að stærð við 750 snúninga. Vélin leysir af hólmi tvær aðalvélar skipsins sem voru samtals 3200 hestöfl þannig að aflaukning skipsins er gríðarleg. Þorsteinn Friðriksson, starfsmaður hjá Vélum og skipum, sem er umboðs- aðili Wártsila hér á landi, segir þetta stærstu vélina sem sé að finna í ís- lensku nótaskipi. „Vélin í Hólmaborginni er 12 ventla en Wartsilá býður vélar upp í 18 ventla að stærð. Auk vélarinnar í Hólmaborgina er verið að setja niður Wartsilá vél í nótaskipið Jón Kjart- anssson SU en þar er á ferðinni nokk- uð önnur vél, þ.e. Wartsilá Vasa 12 v. Sú vél er 6690 hestöfl en Vasa-vélina þekkja margir íslenskir útvegsmenn enda hafa slíkar vélar verið lengi í ís- lenskum skipum. Vél sömu gerðar er núna að fara niður í togarann Frera en þá eru samtals komnar hátt í 30 Wartsila vélar í fiskiskip í eigu ís- ienskra útgerða," segir Þorsteinn Hann segir að öll stýring vélarinnar í Hólmaborginni sé með tölvubúnaði og umhirða um hana því allt önnur en áður var. „Sömuleiðis er þetta vél sem stenst vel allar ströngustu mengunarkröfur sem gerðar eru í dag og eru sparneytn- ar," segir Þorsteinn Við vélina í Hólmaborgina var sett- ur SCV85-P53 niðurfærslugír og CP- 100 skrúfa frá Wártsilá. Togvindur endurnýjaðar Til að gera skipið hæfara á kolmunna- veiðarnar þurfti að endurnýja tog- vindubúnaðinn. Sett voru niður tvö 42 mm Þorgeir Baldursson

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.