Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.2000, Blaðsíða 12

Ægir - 01.05.2000, Blaðsíða 12
FRÉTTIR Sjávarútvegur: Skuldirnar komnar í 170 milljarða Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Islands nema heildarskuldir sjávarútvegs nú 170 milljörðum króna. I nýrri grein Ólafs Arnar Klemenssonar, hagfræðings hjá Seðlabanka Islands, í riti bankans, Útflutningsverðlaun Forseta íslands: Bakkavör verðlaunað Útflutningsfyrirtækið Bakkavör hf. var valið til útflutningsverðlauna forseta íslands, en um valið var tilkynnt nú i byrjun maí. Fyrirtækið fékk verðlaunin fyrir góðan árangur í markaðsfærslu af- urða sinna erlends en þar er um að ræða kældar sjávarafurðir. Við afhendingu verðlaunanna sagói formaður dómnefndar að Bakkavör væri lifandi dæmi um lítió frumkvöðlafyrir- tæki sem á skömmum tíma hefði náó aó þróast í að verða teiðandi fyrirtæki á heimsvísu í sínum markaðsgeira. Bakkavör stofnuðu bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundsson í Garði árið 1986. Sérhæfing þess er nú vinnsta á hrogn- um. kemur fram að rekstur sjávarútvegsfyrir- tækja á verðbréfamarkaði hafi í heild ver- ið í járnum á síðasta ári á meðan aðrar greinar hafi rétt úr kútnum. I grein inni kemur fram að átta af 19 sjávarútvegsfyrirtækjum á VÞI skiluðu betri afkomu 1999 en árið áður. Velta fyrirtækjanna 19 nam 53 milljörðum Fá merki eru sjáanleg um verulegan bata á mjölmörkuðum en hraðlækkandi verð á síðasta ári sneri afkomu mjölverksmiðj- anna skyndilega úr miklu gróða í tap. SR mjöl var þannig gert upp með 270 millj- óna króna tapi á árinu 1999 og horfir ekki vel með reksturinn á þessu ári, sem fyrst og fremst má kenna mjög lágu af- urðaverði. Þeir aðilar sem Ægir hefur rætt við telja að botninum sé náð hvað verð á af- urðum áhrærir og hin jákvæða hlið snúi að veiðunum sjálfum þar sem allt útlit sé króna en samdráttur var í veltu milli ára um 7,4%. Skýringunnar á því er að leita í minni uppsjávarveiði. Afkoma sjávarútvegsfyrirtækjanna á VÞI var í heild á mun verri veg en árið á undan en það skýrist af miklu tapi hjá stórum félögum eins og Básafelli og Vinnslustöðinni. fyrir ágæta loðnuveiði í ár, góða kolmunnaveiði og að líkindum hefð- bundna síldveiði. Hráefnisöflun geti því varla orðið teljandi vandamál í ár. Á aðalfundi SR mjöls á dögunum var samþykkt hlutafjáraukning félagsins að upphæð 120 milljónir króna að nafnverði vegna kaupa á nótaveiðiskipi en SR mjöl er nú orðinn umtalverður þátttakandi í útgerð uppsjávarveiðiskipa. Þá sam- þykkti fundurinn einnig að félagið keypti um 12% hlut í útgerðarfélaginu Huginn í Vestmannaeyjum. Útlitið allt annað en bjart á mjölmörkuðum - SR mjöl tapaði hátt í 300 milljónum f fyrra Skipstjórnarmenn og aðrir sjófarendur athugið! Neyðarnótin Hjálp er nýtt björgunar- og öryggistæki, ætlað til að ná mönnum úr Neyðarnótin Hjálp hefur hlotið samþykki Siglingastofnunar íslands Neyðarnótin Hjálp er margreynd í Slysavarnaskóla sjómanna með góðum árangri. Notkun neyðarnótarinnar Hjálpar er kennd á námskeiðum Slysavarnaskóla sjómanna Framleiðandi: Kristján Magnússon Kjarrvegi 13 Reykjavík Sími: 553 2418 GSM 695 3431 Netfang: hjalp@li.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.