Ægir

Volume

Ægir - 01.05.2000, Page 55

Ægir - 01.05.2000, Page 55
ísþykkni á klukkustund. Búnaðurinn samanstendur af ísþykknisvél, geymslut- ank, dælum og slöngum. Vélbúnaður og vélarúm Aðalvél skipsin er frá Caterpillar af gerð- inni 3806, 6 strokka fjórgengisvél með afgasblásara og eftirkæli. Vélin er 336 kW (456 hö), tengd þriggja blaða skrú- fu sem er 1300 mm í þvermál. Fyrir rafmagnsframleiðslu er Mitsu- bishi MDR 100 rafstöð. Dieselvélin er af gerð 6D14T, 85 kW, 6 strokka með afgasblásara. Rafallinn er frá Stamford, 77 kW, 96,2 kVA, 3x400/230 V, 50 Hz. Fyrir rafmótora er 400 volt en 230 fyrir ljós og minni notendur. Hafnarvélin er frá Perkins, 18 kW. Aftan við vélarúm er stýrisvélarými. Stýrisvélin er frá Garðari Sigurðssyni af gerðinni MT 1000 GS, 1000 kgm. Stýr- isvélin er búin tveim dælum, vökva- knúnni rafmagnsdælu og þá er í brú stýrisratt með handdælu. Stýrisblaði er af prófílgerð frá sama framleiðanda. Tæki í brú o.fl. Brúin er vel búin tækjum og var allur pakkinn keyptur frá Meðbyr ehf. sem einnig sá um niðursetningu tækjanna. Sjáfstýringin er AP 45 frá Robertson með gýrókompás. Fullkominn GPS og DGPS er frá JRC. VHF talstöð er frá Icom og móttakari er af gerð NRD 545 G rá JRC. Ratsjáin sem er með plotter Siqurður Einar RE 62 Oskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja skipið Rafmagnstöflur, hleðslutæki, brunavarnarkerfi, rafmagnsefni, Ijós og fl. eru frá Rafboða Garðabæ. Þökkum samstarfið. | #,s RAFBOÐI-GARÐABÆ EHF. S: 565 8096 Skeiðarás 3-210 Garðabæ - Fax 565 8221 í 55

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.