Ægir - 01.05.2000, Blaðsíða 37
FRÉTTIR
REVTINGUR
Danskir fiskréttir
á Netinu
í Danmörku hefur verið gefin út vinsæl
bók meó uppskriftum af fiskréttum,
Lyst tiL fisk. Bókin er uppseld en hún er
öLl á Netinu. SLóðin er www.lysttil-
fisk.dk. Á sömu siðu eru krækjur á aðrar
síður þar sem ijaLLað er um fisk og
skeLdýr. Ef leió þín Liggur tiL Danmerkur
og þykir fiskur góður ættirðu að skoða
þessar síður. Þar er að finna Lista yfir
alLar fiskbúðir í Landinu, flokkaðar eftir
ömtum.
(--------------1 'á
Sendum sjómönnum kveðjur
í tílefní sjómannadegí
Vélstjórafélag íslands
V____________________________/
Ný heimasíóa
A. Karlssonar
A. Karlsson hf. hefur opnað nýja heima-
síðu með slóðina www.akarlsson.is. Hin
nýja heimasíða veitir viðskiptavinum
gagnlegar upplýsingar um starfsemi fyr-
irtækisins og vöruúrval mismunandi
deilda.
Markmiðið með heimasíðunni er að þjón-
usta viðskiptavini enn betur og gera
þeim kleift að fylgjast með fjölbreyttu
vöruúrvali ásamt þeim nýjungum og til-
boðum sem fyrirtækið býður upp á.
Eldhústækjadeild eru gerð skil á akarls-
son.is og geta viðskiptavinir skoðað hluta
af því vöruúrvali sem deildin býður upp á
og leitað upplýsinga um vöruflokka eins
og kaffi- og espressovélar, postulín, upp-
þvottavélar, stóreldhústæki fyrir skip og
húsgögn svo eitthvað sé nefnt. Einnig er
hægt að leita tæknilegra upplýsinga um
ýmsar vörur og geta viðskiptavinir prent-
að út leiðbeiningar.
Á akarlsson.is er einnig hægt að skoða
vöruúrval iðnaðartækjadeildar en þar eru
ýmsar vörur sem henta vel í sjávarútvegi.
Má þar helst nefna sorppressur, iðnaðar-
ryksugur og ræstingavörur af ýmsu tagi.