Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.2000, Blaðsíða 17

Ægir - 01.05.2000, Blaðsíða 17
ÆGISVIÐTALIÐ Hef áhyggur af framvindu kjaramálanna Sem formaður Skipstjóra- og stýrimannafélags Norð- lendinga kemur Arni að kjarasamningum stéttar sinnar og hann segir miður hversu mikil stífni og harka sé hlaupin í samskiptin hvað samningamálin varðar. Persónulegir árekstrar aðila við samninga- borðið séu vel merkjanlegir og fyrir alla stífnina gjal- di greinin. „Eg óttast að nú horfum við fram á langan aðdrag- anda að einhverjum hliðstæðum átökum og þeim sem orðið hafa með reglulegu millibili undanfarin ár. Fari svo að enn einu sinni verði aðgerðir leystar með lög- um þá er mælirinn endanlega fullur. Gallinn er hins vegar sá að launa- og aðstöðumunur sjómanna er mikill og þess vegna erfitt að mynda samstöðu og það finna viðsemjendur okkar og nýta sér. Við finnum líka að útgerðirnar í dag eru reknar í grjóthörðum bisnessanda í dag og mannlegi þátturinn er þar af leiðandi á undanhaldi. Það er stöðugt spurt um tekj- ur, afköst og framlegð og ég held að á þann hátt fær- ist spennustigið sem hlutabréfamarkaðurinn veldur hjá sjávarútvegsfyrirtækjunum yfir á herðar skip- stjóranna," segir Arni Bjarnason. „Þetta er stærsta gráLúðuhol sem ég hef séð," segir Árni um þessa mynd en hana tók hann á þeim árum sem hann var skipstjóri á Snæfelli frá Hrísey. Holið var um 40 tonn. ^ G A R Mf r R E Y H ' TRYGGINGA- MIÐSTÖÐIN HF. AÐALSTRÆTI 6-8 • 101 REYKJAVÍK SÍMI 51 5 2000 • www.tmhf.is 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.