Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.2000, Blaðsíða 48

Ægir - 01.05.2000, Blaðsíða 48
„En mengun? Sóðum við meira út en áður? Nei. Aukin mengun er enn ein fullyrðingin, sem við vitum aó er rétt en er það einfaldlega ekki." sinki, silfri - já, listinn er langur. Enn á ný segja heimsendaspá- mennirnir að notkunin muni aukast meira og meira, hraðar og hraðar meðan auðlindirnar eru takmarkaðar. Rökin virka svo augljós að þau birtast enn í öllum umræðum. En þau eru röng. Skortur á nærri öllum hráefn- um hefur minnkað. Við höfum aldrei notað jafn mikið af olíu og samt höfum við aldrei haft til um- ráða olíu til jafn langs tíma. (45 ára). Þetta kemur fyrst og fremst til af því að við eru betri og betri í því að finna olíu, framleiða hana og stunda viðskipti með hana. En mengun? Sóðum við meira út en áður? Nei. Aukin mengun er enn ein fullyrðingin, sem við vitum að er rétt en er það einfald- lega ekki. Greining, unnin af Al- þjóðabankanum, sýnir einmitt að mengun minnkar þegar þjóðir eru nógu ríkar til þess að hafa áhyggj- ur af umhverfinu. Röksemdafærslan hljóðar þan- nig að fleira og fleira fólk, sem neytir meira og meira hlýtur að 48 sóða út meira og meira. En ef við skoðum sögulegar staðreyndir sjá- um við að mengunin minnkar og minnkar. Árið 1285 var loft- mengunin í London svo mikil að Eðvarð I stofnaði til fyrstu loft- mengunarnefndarinnar. Strax á fjórtándu öld var Thamesá fyllt með gömlu sorpi. Á átjándu öld var vatn mengað og matur einnig, götur borgarinnar svo fullar af rotnandi dýrahræjum, skít og ryki að „gestir þurftu að halda fyr- ir vit sér til þess að forðast fyl- una“. Frá lokum sextándu aldar jókst loftmengun vegna bruna timburs og kola og frá iðnaði svo mikið að hin alræmda Lundúna- þoka varð til, sem drap þúsundir manna og olli því að milljónir fengu bronkítis. Sólin skein langtum minna í London en í sveitunum í kring. Árið 1908 var hægt að sjá í Kaupmannahöfn kolareykinn eins og „gráleitt ský sem máir útlínurnar og minnkar sjóndeildarhringinn". Nú er brennisteinsmengun í Kaupmannahöfn 10 sinnum minni en hún var 1850. Sót hefur minnkað um 83% frá 1967, blý um 97% síðan 1982. í London hefur ekki verið jafn lítill brenni- steinn og lítið sót í andrúmslofti síðan 1650. Hvers vegna höldum við að umhverfið sé í svona slæmu ásig- komulagi, ef það er ekki raunin? Ljúga vísindamennirnir? Eg held ekki. Takið frekar eftir að vísindin eru með innbyggða skekkju. Ger- ið ykkur í hugarlund að vísinda- maður segi að hann hafi rannsak- að sitt svið og fundið út að það séu engin almenn vandamál tengd manneskjunum. Hvernig verða viðbrögðin? Við segjum; „fínt" og hugsum ekki meira um það. Ef hins vegar vísindamaður segir, eftir að hafa rannsakað sitt svið, að hann hafi fundið út hættu á að örlagaþrungið hættulegt vandamál geti skollið á okkur, verðum við áhyggjufuil. Við veit- um meira fjármagni og fáum fleira fólk til þess að rannsaka vandamálið til hlýtar. Þessi staða ein og sér leiðir til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.