Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.2000, Blaðsíða 18

Ægir - 01.05.2000, Blaðsíða 18
NÝTT HAFRANNSÓKNASKIP Þjóðin fagnar nýju hafrannsóknaskipi Á dögunum var tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi í Reykjavík- urhöfn. Skipið var smíðað í Chile og fékk nafnið Árni Friðriksson RE 200. Með skipinu verður mikil bylting í hafrannsóknum hér við land, enda er skipið bæði mun stærra en þau skip Hafrannasókn- arstofnunarinnar sem fyrir eru og auk þess mjög vel tækjum búið. Fjölmenni var við móttöku Árna Friðrikssonar, m.a. stjórnendur Hafró, sjávarútvegsráðherra og aðrir ráðherrar ríkisstjórnar, framámenn í sjávarútvegi og fleiri. í júníblaði Ægis verður ítarlega fjallað um nýja skipið en drepið hér á helstu atriði og gestir teknir tali við komu skipsins. Samkvæmt upplýsingum Vignis Thoroddsen, fjármálastjóra Hafró, má segja að fyrsti vísir að hafrannsóknaskipi í eigu Islandinga hafi verið varðskipið Maria Júlía sem tekið var í notkun 1950 en skipið var að nokkru búið til hafrann- sókna. Upp úr miðjum sjötta áratugnum fékk Fiskideild atvinnudeildar Háskól- ans, forveri Hafrannsóknastofnunarinnar, varðskipið Ægi til síldarleitar og al- mennra hafrannsókna. Árið 1965 fékk Hafrannsóknastofnunin b/v Hafþór til fullra afnota en hann hafði verið leigður öðru hvoru áður til hafrannsókna. Fyrsta sérsmíðaða rannsóknaskip Is- lendinga r/s Árni Friðriksson RE 100 kom til landsins 1967. Jakob Jakobsson, síðar forstjóri stofnunarinnar, veitti byggingarnefnd skipsins forystu en út- gerðarmenn, sjómenn og síldarsaltendur kostuðu byggingu þess. Seint á árinu 1970 kom svo r/s Bjarni Sæmundsson RE 30 til landsins. Umræðan um smíði nýs og fúllkomins hafrannsóknaskips hefur átt sér stað lengi en Vignir segir það það var ekki hafa ver- ið fyrr en við þarfagreiningu og tillögu innanhúsnefndar Hafrannsóknastofnun- arinnar um smíði nýs hafrannsóknaskips frá 28. ágúst 1995 sem þessi umræða hafi orðið markviss. Ríkisstjórnin ákvað um mitt árið 1997 að hefja smíði nýs rannsóknaskips. Aðal- hönnun skipsins var í höndum Sævars Birgissonar skipatæknifræðings hjá Nýr Árni Friðriksson RE 200 á síðustu metrunum til Reykjavíkur eftir um eins mánaðar siglingu frá Chile. Mynd: Snorri Snorrason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.