Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.2000, Blaðsíða 27

Ægir - 01.05.2000, Blaðsíða 27
ERLENT Nýtt úthafsveiði- skip Færeyinga Öryggismál til sjós í einkageirann Síðan 1. janúar 1999 á allur búnaóur i skip, sem seldur er i löndum innan Evr- ópusambandsins, svo sem fjarskipta- tæki, björgunarvesti og neyðarblys, að vera merktur með nýju ES staóalmerki, skipsstýrishjóLi. Þessi breyting hefur farið afar hljótt. Fyrir áramótin 1998- 1999 voru öryggismál um borð í bátum og skipum i höndum hvers Lands og ein- nig ákveðin i aLþjóðLegum viðræðum. Nú eru það hins vegar skriffinnarnir í BrússeL sem ráða, sem þýðir að sjáLf- sögðu aó það verður býsna fLókió og timafrekt að fá öryggisbúnaó um borð samþykktan. Seint á síðasta ári lauk smíði fiskiskips, Krúnborg, sem Færeyingar létu smíða í Noregi. Krúnborg er 74 m á lengd, ætl- að til úthafsveiða með nót og troll. Fyrir áttu Færeyingar annað stórt úthafsveiði- skip, Christian i Grontinum. Margar útgerðir við Norður-Atlantshaf hafa undanfarin ár orðið illa úti vegna minnkandi afla en Eiler Jacobsen f Fær- eyjum bauð erfiðleikunum birginn og lét smíða stórt skip til úthafsveiða í staðinn fyrir eldra skip nú er í Noregi. Krúnborg er vel búið skip og um borð er tæknibún- aður sem gerir kleyft að koma með gæða- vöru að landi. Til að byrja með fór Krúnborg á kolmunnaveiðar á svæðinu norður af Fær- eyjum en mun síðar fara til austurstrand- ar Grænlands þar sem útgerðin á 5000 tonna loðnukvóta. Ætlunin er að skipið muni einnig veiða síld og makríl norður af Irlandi. Jacobsen gerir ráð fyrir að skipið muni aðallega veiða í bræðslu og þar eð sérlega vel verður farið með aflann um borð skili skipið fyrsta flokks hráefni sem gefi fyrs- ta flokks mjöl. Gert er þó ráð fyrir að ein- hver hluti aflans fari til manneldis. Skipið mun landa mestum hluta aflans á Færeyjum og Islandi en einhverju þó í Noregi og Danmörku þar sem búist er við að hærra verð fáist. Á Krúnborg er 18 manna áhöfn. SKIPAVERSLUNIN SKIBSHANDLER ■ SHIP CHANDLER ■ SCHIFFSAUSRUSTER KOSTUR FYRIR SKIP OG BÁTA Allt á einum stað: Matvörur og hreinlætisvörur fyrir skip. Kjöt á heildsöluverði. Skipaverslun - Sérverslun sjómanna HRINGBRAUT 121-107 REYKJAVÍK • SÍMI/TEL: 562 5570 • TELEFAX: 562 5578
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.