Ægir

Volume

Ægir - 01.05.2000, Page 27

Ægir - 01.05.2000, Page 27
ERLENT Nýtt úthafsveiði- skip Færeyinga Öryggismál til sjós í einkageirann Síðan 1. janúar 1999 á allur búnaóur i skip, sem seldur er i löndum innan Evr- ópusambandsins, svo sem fjarskipta- tæki, björgunarvesti og neyðarblys, að vera merktur með nýju ES staóalmerki, skipsstýrishjóLi. Þessi breyting hefur farið afar hljótt. Fyrir áramótin 1998- 1999 voru öryggismál um borð í bátum og skipum i höndum hvers Lands og ein- nig ákveðin i aLþjóðLegum viðræðum. Nú eru það hins vegar skriffinnarnir í BrússeL sem ráða, sem þýðir að sjáLf- sögðu aó það verður býsna fLókió og timafrekt að fá öryggisbúnaó um borð samþykktan. Seint á síðasta ári lauk smíði fiskiskips, Krúnborg, sem Færeyingar létu smíða í Noregi. Krúnborg er 74 m á lengd, ætl- að til úthafsveiða með nót og troll. Fyrir áttu Færeyingar annað stórt úthafsveiði- skip, Christian i Grontinum. Margar útgerðir við Norður-Atlantshaf hafa undanfarin ár orðið illa úti vegna minnkandi afla en Eiler Jacobsen f Fær- eyjum bauð erfiðleikunum birginn og lét smíða stórt skip til úthafsveiða í staðinn fyrir eldra skip nú er í Noregi. Krúnborg er vel búið skip og um borð er tæknibún- aður sem gerir kleyft að koma með gæða- vöru að landi. Til að byrja með fór Krúnborg á kolmunnaveiðar á svæðinu norður af Fær- eyjum en mun síðar fara til austurstrand- ar Grænlands þar sem útgerðin á 5000 tonna loðnukvóta. Ætlunin er að skipið muni einnig veiða síld og makríl norður af Irlandi. Jacobsen gerir ráð fyrir að skipið muni aðallega veiða í bræðslu og þar eð sérlega vel verður farið með aflann um borð skili skipið fyrsta flokks hráefni sem gefi fyrs- ta flokks mjöl. Gert er þó ráð fyrir að ein- hver hluti aflans fari til manneldis. Skipið mun landa mestum hluta aflans á Færeyjum og Islandi en einhverju þó í Noregi og Danmörku þar sem búist er við að hærra verð fáist. Á Krúnborg er 18 manna áhöfn. SKIPAVERSLUNIN SKIBSHANDLER ■ SHIP CHANDLER ■ SCHIFFSAUSRUSTER KOSTUR FYRIR SKIP OG BÁTA Allt á einum stað: Matvörur og hreinlætisvörur fyrir skip. Kjöt á heildsöluverði. Skipaverslun - Sérverslun sjómanna HRINGBRAUT 121-107 REYKJAVÍK • SÍMI/TEL: 562 5570 • TELEFAX: 562 5578

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.