Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 6
4 Þess er þá fyrst að minnast, að á þessu ári á háskólinn að sjá á bak einum kennara, próf. B. M. Ólsen, þektum visindamanni i sinni grein, fjölfróðum i mörgum öðrum og ágætum kennara. í hans sæti er nú kominn próf. Sigurður Nordal. Jafnframt þvi að bjóða hann velkominn, óska jeg honum allra heilla, frægðar og visindaframa. Það er ábyrgð- armikið starf, sem hann tekur að sjer, þvi að í engu verður ætlast til jafnmikils af háskóla vorum og í íslenskum fræð- um. Þar þurfum vjer að minsta kosti að skara fram úr öðrum, ef vel á að vera. Jeg sný þá máli ininu til ykkar, ungu stúdentar. Verið þið allir hjartanlega velkomnir úr sumarleyfinu, og verði hún ykkur bæði til gagns og gleði, háskólavistin, hlýr og bjartur sólskinsblettur á æfinni, þrátt fyrir allan skort og erfiðleika. Sumarleyfmu munu flestir hafa varið til nytsamlegrar vinnu, tekið þátt í hvers konar atvinnurekstri, bæði á sjó og landi. Betur verður ekki sumrinu varið, og meðan þessi góði siður helst, er litil hætta á þvi, að heilbrigði og líkamsþroski námsmanna haldist ekki í góðu horfi. Útivinna hefir flesta kosti íþróttanna, en gefur auk þess mikið i aðra hönd. Hún er góður styrkur fyrir fátæka stúdenta, hún heldur við lif- andi sambandi á námsárunum við alt þjóðlíf vort, veitir sjálfkrafa mikla þekkingu um atvinnuvegi vora og alþýðulíf, sem síðar kemur eflaust að góðu liði. Þótt ykkur stæði til boða að lifa ríkismannslífi að sumrinu, lifa i áhyggjulausu iðjuleysi og skemtunum, þá væri það stórum óhollara bæði ykkur sjálfum, og þjóðinni beinlínis hættuleg afturför frá því sem nú er. Vetrartiminn er meira að segja oflangur til þess að taka sjer algerlega líkamlega hvild. Það er holt og hressandi að hrista af sjer bókarykið úti í góðu vetrarveðri, miklu hollara en að sitja yfir spilum og tóbakspipum, en auk þess er hjer nóg tækifæri til þess að taka þátt i ýmis- legum iþróttum. Öllum er það mikils virði að hafa hraustan og stæltan likama, en læknum er það bókstaflega lifsnauð- syn, því að oft verða þeir að leggja út í fullkomnar manu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.