Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 13
11 f. 14. B. I. k. 1—2. Háskólaráðið telur laun ritara og dyravarðar mikils til of lág og fer þvi fram á, að þau verði hækkuð að sama skapi og hjer verður lagt til um laun fastra kennara háskólans. III. Samkvæmt tillögum læknadeildar, sem háskólaráðið er sammála, er það lagt til, að kennurunum i lyfjafræði, líf- eðlisfræði, augnsjúkdómum, háls- nef- og eyrnasjúkdóm- um og tannlækningum verði greidd hæfileg sjerstök borg- un fyrir kensluna, eða laun þeirra hækkuð. Sjerstaldega vill háskólaráðið láta þess getið, að það telur mjög svo ósanngjarnt, að endurgjaldslaus kensla i lyfjafræði hvili hjer eltir sem hingað til á lækni holdsveikisspítalans, Sæmundi prófessor Bjarnbjeðinssyni, eða embætti lians sjerstaklega þar sem launakjör hans eru mjög ljeleg. Háskólaráðið gerir ráð fyrir því, að kennarar þeir, sem þessi liður, III., tekur til, muni snúa sjer til stjórn- arinnar eða þingsins með ákveðnar uppbótarkröfur. IV. Með skirskotun til brjefs háskólaráðs frá 25. apríl þ. á. og greinargerðar með því brjefi (Arbók Háskóla íslands 1917—1918, bls. 57—66, sbr. bls. 10) leggur háskólaráðið eindregið til, að laun fastra kennara háskólans verði hækkuð svo sem rökstutt er, að nauðsynlegt sje í til- vitnuðu skjali. Háskólaráðið árjettar hjer með það, sem þar var sagt, að launin sjeu ásamt dýrtíðaruppbót eftir núgildandi lögum alls kostar ólífvænleg og með öllu óboðleg kennurum við æðstu mentaslofnun ríkisins. Há- skólaráðið vill enn fremur vekja alhygli stjórnarinnar á því, að athugandi væri, að laun starfsmanna ríkisins væru goldin eftir ákveðinni verðlagsskrá á helstu nauð- synjavörum. V. Heimspekisdeildin leggur til, að 14. gr. B. I. c. 5—7. (Til kennara i gotnesku og engilsaxnesku, til dr. Alexanders Jóhannessonar til að halda fyrirlestra í þýskum fræðum og þóknun til kennara í dönsku) haldist og hækki hlut- fallslega sem laun fastra kennara, og felst háskólaráðið á þá tillögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.