Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Side 57

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Side 57
55 III. Breyting á Reg'Iug'erö fyrir Háskóla Islands 9. okt. 1913. 1. 27. gr. Við 2. a. bætist: Og skulu af þessum ritum að minsta kosti eitt af samstofna guðspjöllunum, Jóhannesar guðspjall, 2 af höfuð- brjefum Páls og fj7rra Pjetursbrjef Iesin og útskýrð eftir gríska frumtextanum. Eftir 5. b. bætist við: 6. í almennri trúarbragðafræði, að svo miklu leyti sem kenslu- kraftar leyfa: a. almennri trúarbragðasögu. b. trúarheimspeki. c. trúarlífssálarfræði. 2. 47. gr. Greinin byrji svo: Áður en kandídat segir sig til embættis- prófs, skal hann hafa lokið prófi í grisku. Svo skal hann og sýna vottorð um, að hann hafi fært sjer í nyt kenslu pá, sem veitt er í almennri trúarbragðafræði, meðan ekki er prófað í henni sjerstak- Iega við embættisprófið. Eftir VI, bætist við: VII. í almennri trúarbragðafræði, þegar deildin ákveður. Á eftir »bæði skriflegt og munnlegt« komi: í V. og VI. verk- legt, en í VII. að eins munnlegt. Staðfest af konungi 22. nóv. 1918.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.