Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Síða 24
22
loknu yfir fyrsta fjórða hlutann af trúarsögu ísraels,
5 stundir á viku síðara niisserið.
3. Las fyrir inngangsfrœði gamla iesiamenlisins og fór þvi
næst yfir hana með yfirheyrslu og viðtali, 3 stundir á
viku bæði misserin.
Prófessor Sigurður P. Sívertsen.
1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir trúfrœði, 3 stundir á
viku fyrra misserið, en 4 stundir á viku hið síðara. Bók
dr. theol. F. C. Iírarups: Livsíorslaaelse, lögð til grund-
vallar við kensluna.
2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir siðfrœði, 2 stundir á
viku síðara misserið.
3. Hafði verklegar æfingar í barnaspurningum og rœðugerð,
las fyrir leiðbeiningar í ræðugerð, fór með viðtali yfir
helstu atriði Helgisiðabókarinnar og hafði viðtal og yfir-
heyrslu i prjedikunarfrœði og barnaspurningafrœði, 5
stundir á viku fyrra misserið, en 2 stundir á viku hið
siðara.
Dócenl Magnús Jónsson:
1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Rómverjabrjefið, kap
8—16, og með hraðlestri yfir Filippibrjefið fyrra miss-
erið, en siðara misserið yfir Postulasöguna, 3 stundir á
viku bæði misserin.
2. Fór með yfirheyrslu yfir almenna kristnisögu (frá siða-
skiftunum til vorra daga), 3 stundir á viku fyrra miss-
erið og 2 stundir á viku síðara misserið.
3. Las fyrir inngangsfrœði ngja testamenlisins, 2 stundir á
viku fyrra misserið og 3 stundir á viku siðara misserið.