Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 24
22 loknu yfir fyrsta fjórða hlutann af trúarsögu ísraels, 5 stundir á viku síðara niisserið. 3. Las fyrir inngangsfrœði gamla iesiamenlisins og fór þvi næst yfir hana með yfirheyrslu og viðtali, 3 stundir á viku bæði misserin. Prófessor Sigurður P. Sívertsen. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir trúfrœði, 3 stundir á viku fyrra misserið, en 4 stundir á viku hið síðara. Bók dr. theol. F. C. Iírarups: Livsíorslaaelse, lögð til grund- vallar við kensluna. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir siðfrœði, 2 stundir á viku síðara misserið. 3. Hafði verklegar æfingar í barnaspurningum og rœðugerð, las fyrir leiðbeiningar í ræðugerð, fór með viðtali yfir helstu atriði Helgisiðabókarinnar og hafði viðtal og yfir- heyrslu i prjedikunarfrœði og barnaspurningafrœði, 5 stundir á viku fyrra misserið, en 2 stundir á viku hið siðara. Dócenl Magnús Jónsson: 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Rómverjabrjefið, kap 8—16, og með hraðlestri yfir Filippibrjefið fyrra miss- erið, en siðara misserið yfir Postulasöguna, 3 stundir á viku bæði misserin. 2. Fór með yfirheyrslu yfir almenna kristnisögu (frá siða- skiftunum til vorra daga), 3 stundir á viku fyrra miss- erið og 2 stundir á viku síðara misserið. 3. Las fyrir inngangsfrœði ngja testamenlisins, 2 stundir á viku fyrra misserið og 3 stundir á viku siðara misserið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.