Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Side 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Side 16
14 Norðurlanda á fundi Norræna stúdentasambandsins á Voss í sumar — en það málefni skiftir Háskóla íslands — mælir háskólaráðið með þvi, að prófessor Ágúst H. Bjarnason verði veittur styrkur af fje þvi, er í fjárl. 1918—19 14. gr. B. I. d. getur, til að sækja áðurnefndan fund Norræna stúdentasambandsins. Myndasafn B. M. Ólsen. Á fundi 5. april var sam- þykt að kaupa myndasafn það, er prófessor dr. phil. et litt. isl. Björn M. ólsen hefir eflir sig látið, handa háskólanum eftir mati tilkvaddra óvilhallra manna. Var prófessor Guð- mundi Finnbogasyni falið að annast matið fyrir háskólans hönd. Safnið var síðar selt háskólanum fyrir 750 kr. Embætti. Dr. phil. Alexander Jóliannesson fór þess á leit, að háskólaráðið legði til, að sjerstakt embætti yrði sett á stofn við háskólann í germönskum fræðum handa sjer. Beiðninni fyigdi álitsskjal Sigurðar Nordal prófessors og til- laga heimspekisdeildar. Svolátandi tillaga var samþykt: Há- skólaráðið getur ekki að svo stöddu mælt með stofnun slíks embættis, sem i nefndum skjölum greinir. Dócent Jón J. Aðils sendi háskólaráðinu erindi um að staða hans yrði gerð að prófessorsembætti, en til vara, að hann yrði gerður prófessor extraordinarius með sömu launa- kjörum og aðrir prófessorar v.ið háskólann. Háskólaráðið taldi beiðnina á fullum rökum bygða og mælti hið besta með henni. Var rektor falið að koma málinu á framfæri. Ut af erindi guðfræðisdeildar um að gera Magnús dócent Jónsson að prófessor og erindi læknadeildar liáskólans um að Stefán Jónsson dócent fái sömu launakjör og prófessorar og að húsnæði og útbúnaður rannsóknarstofunnar verði auk- inn og endurbættur, var samþykt að rita stjórnarráðinu á þessa leið: Háskólaráðið kannast við það, að starf dócent- anna Stefáns Jónssonar og Magnúsar Jónssonar sje eigi minna nje óvandasamara en prófessora viðkomandi deilda, og vill það þvi mæla með þvi, að beiðni þeirra verði tekin

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.