Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Síða 50

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Síða 50
-18 Flutt,.. kr. 2349.35 2. Vextir 1918: a. af innstæðu í Söfnunarsjóði. kr. 98.31 b. - — - Islandsbanka.. - 11.48 — 109.79 3. Tillög lækna og stúdenta — 320.00 Samtals... kr. 2779.14 Gj öld: Eign við árslok 1918: a. í Söfnunarsjóði kr. 2163.62 b. - íslandsbanka — 295.52 c. hjá innheimtumanni — 320.00 kr. 2779.14 Samtals,.. — 2779.14 XII. Háskölakennarar Iátnir á árinu. Jón Kristjánsson. Jón próf. jur. Kristjánsson, Jónssonar dómstjóra og konu hans, frú Önnu Þórarinsdóttur, var fæddur í Flensborg við Hafnarfjörð 22. apríl 1885. Hann settist i 1. bekk latinuskólans haustið 1898 og útskrifaðist þaðan 30. júní 1904 með 1. einkunn (102 st.). Hann var skrifaður í tölu stúd- enta við Iíaupmannahafnarháskóla 1. okt. 1904, tók heim- spekispróf með ágætiseinkunn 9. júni 1905 og embættispróf í lögum 7. júní 1909 með 1. einkunn (186 st.). Hann var skipaður aukakennari við lagaskólann 27. sept, 1909, en settur prófessor 8. júní 1911 og skipaður 22. sept. samæris. Hann kvæntist 13. júlí 1912 ungfrú Þórdísi Toddu Bene- diktsdóttur, kaupmanns S. Þórarinssonar. Þau eignuðust 2

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.