Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Síða 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Síða 25
23 Lagadeildin. Prófessor Lárus H. Bjarnason fór yfir: 1. Almenna lögfrœði, 2. Fgrra borgararjett, 3. Stjórnlagafrœði. Gengu til þess 6 stundir á viku bæði misserin. Notaðar sömu bækur og áður. Prófessor Einar Arnórsson fór yfir: 1. Rjettarfar, 3 stundir á viku liaustmisserið og 6 stundir á viku framan af vormisserinu. Lesið var um áfrýjun einkamála, fógetagerðir, uppboð, skiftarjettur og meðferð aibrigðilegra mála í hjeraði. Lagðar voru til grundvallar við kenslu um áfrýjun, löghald og lögbann og skiftarjett bækur J. H. Deuntzers. Við kenslu í hinu öllu voru notaðir skrifaðir fyrirlestrar kennarans. 2. Hlutarjett, 3 stundir á viku haustmisserið. Nðtaður við kensluna Torp-Grundtvig Dansk Tingsret, með viðaukum og úrfellingum eftir þörfum. 3. Rjettarsögu, 6 stundir á viku síðari hluta af vormisserinu. Farið yíir rjettarsögu íslensku kirkjunnar í kaþólskum sið, eftir skrifuðum fyrirlestrum kennarans. Prófessor Jón Kristjánsson kendi: Kröfurjett og refsirjett út októbermánuð. Prófessor Ólafur Lárusson fór yfir: 1. Kröfurjelt (almenna og sjerstaka hlutann). Gengu til þess 4 stundir á viku. 2. Refsirjett (almenna hlutann). Gengu til þess 2 stundir á viku. Læknadeildin. Prófessor Guðmundur Magnússon: 1. Fór fyrra misserið í 4 stundum á viku yíir handlœknis-

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.