Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Qupperneq 53

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Qupperneq 53
51 ans (1917—18), bls. 32 —37. Auk þess hefir sá, er þetta ritar, reynt að skýra einkenni hans sem visindamanns í minning- argrein í 1. hefti Skírnis 1919. En visindastörf Björns M. Olsens munu lengi halda nafni hans á lofti, eins og þau gerðu hann viða frægan meðan hann lifði. Var honum fyrir þau margur sómi sýndur, og skal hjer getið hins helsta. Hann var forseti Reykjavíkurdeildar Bókmentafjelagsins 1894—1900 og 1909—1918. Heiðursfjelagi þess fjelags 1901. Fjelagi hins norska vísindafjelags í Kristjaníu 1902, hins konunglega danska visindafjelags 1910, dr. phil. honoris causa við Frið- riksháskólann í Kristjaníu 1911, fjelagi i Göteborg kungl. vetenskaps och vitterhets samhálle 1912, brjefafjelagi i kungl. vitterhets historie och antikvitets akademien i Stokkhólmi 1914, brjefafjelagi i The British Academv 1918, dr. litt. Isl. honoris causa við háskóla íslands 1918. Björn M. Ólsen var ágætur kennari og vinsæll og mik- ils melinn af samkennurum sínum. Sýndi háskólinn hug- arþel sitt til hans með því að sæma hann þeim hæsta heiðri, sem hann ræður yfir. En Björn M. Ólsen unni lika þessari stofnun, og var kært starf sitt við háskólann, eins og best má sjá af þvi, að hann ráðstafaði eignum sinum á þann hátt, að þær mættu i framliðinni verða íslenskum fræðum við háskólann til eflingar. S. N.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.