Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Side 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Side 32
30 ræðum og einföldum tilraunum yfir þau atriði sálar- fræðinnar, er snerta frásögn og vitni. Ein stund á viku. 2. Hjelt áfram fyrirlestrum fvrir almenning um sálarfrœði námsins. Ein stund á viku til marsloka. 3. Fór með stúdentum yfir Bodg and Mind, A History and a Defense of Animism, eftir William Mc Dougall, Chap. I—V, ásamt völdum köflum úr heimildarritunum. Ein stund á viku. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal: 1. Hjelt áfram og lauk við fyrirlestra fyrir almenning um Eddu Snorra Sturlusonar. Ein stund á viku til miðs maimánaðar. 2. Fór yfir úrval elstu skáldakvœða. Ein stund á viku. 3. Byrjaði að fara yflr meginatriði forníslenskrar hljóðfrœði og heggingarfrœði. Ein stund á viku. 4. Fór i samlölum heima og i háskólanum yfir heimarit- gerðir stúdenta og efni í þær. Að samtöldu um tíu stundir. Jón Aðils dócent. 1. Las fyrir sögu landnámsaldarinnar. Prjár stundir á viku. 2. Leiðbeindi nemendum í lestri handrita frá 16. og 17. öld Ein stund á viku. Bjarni Jónsson frá Vogi, kennari í latnesku og grisku: Hjelt áfram byrjendakenslu í griskri tungu, fór yfir mál- fræðina á ný og með yfirheyrslu yfir nál. 40 bls. af Austur- för Kýrosar. Sendikennari, mag. art. Holger Wiehe: 1. Hjelt áfram æfingum sínum í miðdönsku og miðsænsku. Var farið yfir kaflana bls. 29-40 í »I)ansk Sproghist- orie« eftir H. Bertelsen og kallana bls. 17—23 í »Frum- norrænum og fornsænskum lesköflum«. 2 stundir á viku. 2. Fór i æfingum yfir skáldskap Jakobs Knudsen. Var íarið 4

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.