Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 31
29 Sproghistorie« eftir H. Berielsen, og kafla úr Yestgauta- lögum, úr formála Upplendingalaga, úr Gotlendingasögu og eistu sænsku postillunni í »Frumnorrænum og forn- sænskum lesköílum«. 2 stundir á viku. 2. Lauk við að fara yfir kafla úr »Adam Homoa. eftir Pal- udan Miiller. Voru lesnir kaflar úr 11. söng (»Almas Efterladenskab«) og 12. söngur allur. 1 stund á viku. 3. Hjelt fyrirlestra á dönsku um »Henrik Ponloppidane. 1 stund á viku. Dr. phil. Alexander Jóhannesson. 1. Flutti fj'rirlestra um nokkur aðalskáld Pjóðverja. (Les- sing, Wieland, Herder o. fl.). Ein stund á viku. 2. Hjelt áfram fyrirlestrum sínum um samanburðarmál- frœði norrœnnar íungu. Ein stund á viku. Mag. art. Jakob Jóh. Smári: 1. Hjelt áfram fyrirlestrum um máljrœði hinna elstu ísl. rimna. 1 stund á viku. 2. Fór yfir nokkur atriði islenskrar setningafrœði. 1 stund á viku. Vormisserið 1919. Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason: 1. Fór i forspjallsvísindum yfir sálarfræði og rökfræði eftir kennarann, 4—5 stundir á viku til miðs maímánaðar. 2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um sjál/sveru manna í heilbrigðu og sjúku ástandi, t. d. í svonefndri sálarveikl- un og móðursýki, og þar af leiðaudi persónuklofning, persónuskifti og persónuhvörf. Ein stund á viku fram til miðs aprilmánaðar. 3. Hjelt áfram að fara yfir höfuðatriði siðfrœðinnar. Ein stund á viku til marsmáuaðarloka. Prófessor, dr. phil. Guðm. Finnbogason: 1. Hjelt áfram og lauk við að fara með fyrirlestrum, við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.