Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 31
29
Sproghistorie« eftir H. Berielsen, og kafla úr Yestgauta-
lögum, úr formála Upplendingalaga, úr Gotlendingasögu
og eistu sænsku postillunni í »Frumnorrænum og forn-
sænskum lesköílum«. 2 stundir á viku.
2. Lauk við að fara yfir kafla úr »Adam Homoa. eftir Pal-
udan Miiller. Voru lesnir kaflar úr 11. söng (»Almas
Efterladenskab«) og 12. söngur allur. 1 stund á viku.
3. Hjelt fyrirlestra á dönsku um »Henrik Ponloppidane. 1
stund á viku.
Dr. phil. Alexander Jóhannesson.
1. Flutti fj'rirlestra um nokkur aðalskáld Pjóðverja. (Les-
sing, Wieland, Herder o. fl.). Ein stund á viku.
2. Hjelt áfram fyrirlestrum sínum um samanburðarmál-
frœði norrœnnar íungu. Ein stund á viku.
Mag. art. Jakob Jóh. Smári:
1. Hjelt áfram fyrirlestrum um máljrœði hinna elstu ísl.
rimna. 1 stund á viku.
2. Fór yfir nokkur atriði islenskrar setningafrœði. 1 stund
á viku.
Vormisserið 1919.
Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason:
1. Fór i forspjallsvísindum yfir sálarfræði og rökfræði eftir
kennarann, 4—5 stundir á viku til miðs maímánaðar.
2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um sjál/sveru manna í
heilbrigðu og sjúku ástandi, t. d. í svonefndri sálarveikl-
un og móðursýki, og þar af leiðaudi persónuklofning,
persónuskifti og persónuhvörf. Ein stund á viku fram
til miðs aprilmánaðar.
3. Hjelt áfram að fara yfir höfuðatriði siðfrœðinnar. Ein
stund á viku til marsmáuaðarloka.
Prófessor, dr. phil. Guðm. Finnbogason:
1. Hjelt áfram og lauk við að fara með fyrirlestrum, við-