Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Síða 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Síða 38
36 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. Bjarni Guðmundsson............. Brynjólfur Árnason............. Gunnar Benediktsson............ Jóhann Kristjánsson ........... Kristinn Ólafsson ............ Stefán Einarsson .............. Stefán Jóh. Stefánsson ........ Stefán Stefánsson ............. Sveinn V. Grimsson ............ lJorsteinn Gíslason............ Einn stúdent stóðst ekki prófið. hlaut II. betri einkunn. — II. — - — I. ágætis — - I. — — I. ágætis — — I. - - I. — - I. — - I. ágætis Undirbúningsprój í grísku Jyrir guðjrœðisnemendnr var haldið 14. febrúar og gengu undir það þessir 3 guð- fræðisnemendur: 1. Friðrik Friðriksson................. er fjekk 15 stig 2. Hálfdan Helgason .................. — — 16 — 3. Magnús Guðmundsson................... — — 13 — VIII. Söfn háskólans. Eins og undanfarin styrjaldarár gat háskólinn nú ekki notað nema nokkurn hlnta þess fjár, sem honum er ætlað til þess að auðga söfn sin. Vöxtur þeirra liefir þess vegna verið hægfara, en nú eru þó vonir um að úr því fari að rætast. Bókagjafir hafa háskólanum borist nokkrar á þessu há- skólaári. Má þar meðal annars geta bókasafns ólafs heitins Johnsens kennai'a í Odense, sem erfingjar hans sendu há- skólanum, og gjafar Aðalsteins Kristjánssonar skálds (Ridpaths History of the World i 9 bindum).

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.