Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 52

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 52
50 Jón prófessor þótti góður kennari og var góður fjelagi. Hann dó — of snemma. L. H. B. Björn Magnússon Ólsen. Björn Magnússon Ólsen var fæddur á Þingeyrum i Húna- vatnssýslu 14. júlí 1850. Foreldrar hans voru Runólfur Magnús Ólsen umboðsmaður og Ingunn Jónsdóttir frá Mel- um í Hrútafirði. Hánn kom í lærða skólann í Reykjavík 1863 og útskrifaðist þaðan 1869 með 1. einkunn. Gerði þá hlje á náminu um þriggja ára bil fyrir vanheilsu sakir, en sigldi siðan til Ivaupmannahafnar 1872 og tók að leggja stund á málfræði og sögu við háskólann. Tók heimspekis- próf 1873 með ágætiseinkunn, en embættispróf 1877 með 1. einkunn. Ferðaðist árið eftir til Italíu og Grikklands. Settur kennari við lærða skólann í Reykjavik 1879 og skip- aður fastur kennari 1880. Dr. phil. við Kaupmannahafnar- háskóla 1883 fyrir ritgerðina »Runerne i den oldislandske Litteratur«. Hatði á hendi aðalumsjón við lærða skólann 1879—91 og tók þátt i umsjóninni frá 1891 til ársins 1895, en þá var hann skipaður rektor skólans. Fjekk lausn frá þvi embætti 1904, og var þá sæmdur prófessorsnafnbót. Var embættislaus 1904—1911, sat á þingunum 1905 og 1907 sem konungkjörinn, en sagði þá af sjer þingmensku. Riddari af dannebi-oge 1902, dannebrogsmaður 1907. Þegar Háskóli Is- lands var stofnaður, varð hann þar prófessor i íslenskri mál- fræði og menningarsögu, og var kjörinn fyrsti rektor háskól- ans, háskólaárið 1911—12. Var undanþeginn kensluskyldu vegna heilsubrests veturinn 1917—18, og veitt lausn frá em- bætti 3. júli 1918. Andaðist 16. jan. 1919. Fyrir utan kenslu sína og önnur embættisstörf, og ýmsa aðra starfa, sem á hann hlóðust, vanst Birni M. Ólsen tími til mikilla og vandaðra visindalegra ritstarfa, og er sumt af því óprentað enn þá. En hjer þykir ekki þörf að gefa yfirlit yfir þessi ritstörf, því að það er gert i siðustu árhók háskól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.