Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Qupperneq 54

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Qupperneq 54
Fylgisk jöl. Stoínskrá fyrir Sáttmálasjóð Háskóla Islands. 1. gr. Sjóðurinn er stofnaður samkvæmt 14. gr. dansk-íslenskra sambands- laga 1918 og nefnist Sáttmálasjóður háskólans. 2. gr. Tilgangur sjóðsins er: 1. Að efla andlegt samband Danmerkur og íslands, svo sem með því að styðja útgáfu visindarita, er varða bæði ríkin, og fræðirita um hvort landið um sig, veita styrk til fyrirlestrahalds um annað landið í hinu, til að snúa islenskum ritum á dönsku og dönskum á íslensku, að styrkja danska stúdenta til náms í íslenskum fræð- um fornum og nýjum við Háskóla íslands, styðja íslenska menn til vísindaiðkana í Danmörku o. s. frv. 2. Að styðja islenska visindastarfsemi, svo sem frumlegar vísinda- rannsóknir, útgáfur vísindarita, veita styrk til safna og rannsóknar- stofa, til bókakaupa liáskólans og útgáfu kenslubóka handa hon- um, til verðlauna fyrir vísindarit og til utanfarar háskólakennara í vísindalegu augnamiði. 3. Að styrkja íslenska námsmenn. 3. gr. Háskólaráðið stjórnar sjóðnum. 4. gr. Sjóðinn skal geyma í íslenskum ríkisskuldahrjefum, veðdeildarbrjef-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.