Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 54

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 54
Fylgisk jöl. Stoínskrá fyrir Sáttmálasjóð Háskóla Islands. 1. gr. Sjóðurinn er stofnaður samkvæmt 14. gr. dansk-íslenskra sambands- laga 1918 og nefnist Sáttmálasjóður háskólans. 2. gr. Tilgangur sjóðsins er: 1. Að efla andlegt samband Danmerkur og íslands, svo sem með því að styðja útgáfu visindarita, er varða bæði ríkin, og fræðirita um hvort landið um sig, veita styrk til fyrirlestrahalds um annað landið í hinu, til að snúa islenskum ritum á dönsku og dönskum á íslensku, að styrkja danska stúdenta til náms í íslenskum fræð- um fornum og nýjum við Háskóla íslands, styðja íslenska menn til vísindaiðkana í Danmörku o. s. frv. 2. Að styðja islenska visindastarfsemi, svo sem frumlegar vísinda- rannsóknir, útgáfur vísindarita, veita styrk til safna og rannsóknar- stofa, til bókakaupa liáskólans og útgáfu kenslubóka handa hon- um, til verðlauna fyrir vísindarit og til utanfarar háskólakennara í vísindalegu augnamiði. 3. Að styrkja íslenska námsmenn. 3. gr. Háskólaráðið stjórnar sjóðnum. 4. gr. Sjóðinn skal geyma í íslenskum ríkisskuldahrjefum, veðdeildarbrjef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.