Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Qupperneq 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Qupperneq 30
28 Prófessor, dr. phil. Guðm. Finnbogason: 1. Fór með fyrirlestrum, viðræðum og einföldum tilraun- um yfir þau atriði sálarfræðinnar, er snerta frásögn og vitni. (Psychologie der Aussage). Ein stund á viku. 2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um sálarjrœdi náms- ins. Ein stund á viku. 3. Ræddi með stúdentum ríotkun bóka og bókasafna, með æfingum i Landsbókasafninu. Ein stund á viku. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal: 1. Hjell fyrirlestra um Eddu Snorra Slurlusonar. Ein st. á v. 2. Fór yfir Pórsdrápu. Ein stund á viku. 3. Fór yfir heimariigerðir stúdenta og efni í þær. Tvær stundir aðra hverja viku. 4. Stjórnaði samlölum um mörk og aðferðir íslenskrar ritskgringar. Ein stund aðra hverja viku. Jón Aðils dócent: 1. Las fjrrir sögu víkingaaldarinnar. Tvær stundir á viku. 2. Byrjaði á lestrarœfingum í handritalestri með nemend- um. Ein stund á viku. 3. Lauk við fyrirlestra um sögu einokunarverslunar Dana (1701—1787). Ein stund á viku. Bjarni Jónsson frá Vogi, kennari i latnesku og grisku: 1. Fór yfir höfuðatriði grtskrar málfrœði með byrjendum og 40 bls. í Auslurför Iígrosar. 5 stundir á viku. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir gríska málfrœði með eldri nemendum og 104 bls. í Austurför Kgrosar og Markúsar guðspjall. 5 stundir á viku. 3. Las með íslenskunemendum það sem eftir var af skamti þeirra i miðaldalalnesku hið síðasta misseri. Sendikennari, mag. art. Holger Wiehe: 1. Hjelt æfingar í forndönsku og fornsœnsku. Var farið yfir rúnaristurnar og kaflana úr Skánungalögum í »Dansk

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.