Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1919, Blaðsíða 30
28 Prófessor, dr. phil. Guðm. Finnbogason: 1. Fór með fyrirlestrum, viðræðum og einföldum tilraun- um yfir þau atriði sálarfræðinnar, er snerta frásögn og vitni. (Psychologie der Aussage). Ein stund á viku. 2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um sálarjrœdi náms- ins. Ein stund á viku. 3. Ræddi með stúdentum ríotkun bóka og bókasafna, með æfingum i Landsbókasafninu. Ein stund á viku. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal: 1. Hjell fyrirlestra um Eddu Snorra Slurlusonar. Ein st. á v. 2. Fór yfir Pórsdrápu. Ein stund á viku. 3. Fór yfir heimariigerðir stúdenta og efni í þær. Tvær stundir aðra hverja viku. 4. Stjórnaði samlölum um mörk og aðferðir íslenskrar ritskgringar. Ein stund aðra hverja viku. Jón Aðils dócent: 1. Las fjrrir sögu víkingaaldarinnar. Tvær stundir á viku. 2. Byrjaði á lestrarœfingum í handritalestri með nemend- um. Ein stund á viku. 3. Lauk við fyrirlestra um sögu einokunarverslunar Dana (1701—1787). Ein stund á viku. Bjarni Jónsson frá Vogi, kennari i latnesku og grisku: 1. Fór yfir höfuðatriði grtskrar málfrœði með byrjendum og 40 bls. í Auslurför Iígrosar. 5 stundir á viku. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir gríska málfrœði með eldri nemendum og 104 bls. í Austurför Kgrosar og Markúsar guðspjall. 5 stundir á viku. 3. Las með íslenskunemendum það sem eftir var af skamti þeirra i miðaldalalnesku hið síðasta misseri. Sendikennari, mag. art. Holger Wiehe: 1. Hjelt æfingar í forndönsku og fornsœnsku. Var farið yfir rúnaristurnar og kaflana úr Skánungalögum í »Dansk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.