Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 13

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 13
9 menía bættist í hópinn 1912, en síðan tók fyrir útbreiðsluna meðan heimsstyrjöldin stóð yfir. Elli- og örorkutryggingar áttu erfiðara um útbreiðslu. Það var ekki fyr en 1906 að Austurríki, á mjög takmörkuðu sviðí, fór eftir þýska dæminu. Frakkland gekk lengra i þá átt 1910 og eftir að Bretar 1911 höfðu lögleitt, ekki að eins lögboðnar sjúkratryggingar, heldur einnig víðtækar örorku- tryggingar, og Rúmenía bættist við 1912, Sviþjóð og Hol- land1 2) 1913, mátti heita að góður skriður væri kominn á um útbreiðsluna þegar heimsstyrjöldin skall á. Meðan styrjöldin geisaði höfðu öll lönd öðru að sinna en þvi, að lögleiða svo víðtækar ráðstafanir, sem skyldutrygg- ingar hafa í för með sjer. En þar sem tryggingarkerfi var virkilega komið á, reyndist það verulega vel í þeim raunum, er striðið hafði í för með sjer. Sjerstaklega átti þetta við um Miðveldin. Tryggingarskipulagið þar átti áreiðanlega sinn rif- lega þátt í því, hvað almenningur þrátt fyrir alt þó komst yfir sjálf stríðsárin. Á eymdarárunum eftir vopnahljeð, naut trygginganna ekki eins við, en það var bersýnilega ekki tryggingarskipulaginu að kenna, heldur afleiðing af peninga- verðfallinu. Þessi góða reynsla á striðsárunum, ásamt því ástandi í ýmsum löndunr, er krafðist bráðra og viðtækra aðgerða, hafði það í för með sjer, að í ýmsum löndum var tekið til óspiltra málanna á þessu sviði, þegar er heimsstyrjöldinni lauk. Sjúkratryggingar voru lögboðnar í Tjekkoslovakíu og Portugal 1919, á Póllandi 1920, Búlgaríu og Chile 1924. Elli- og örorkutryggingar voru teknar upp í Portugal 1919, Spáni 1919 og 1921, Grikklandi 1922, Ítalíu 1923, Búlgaríu, Belgíu og Chile 1924. — Almennar tryggingar, þjóðtryggingar, voru teknar upp í Jugoslavíu og Sovjet-Rússlandi 1922, í Tjekko- slovakíu 1924.“) Nytsemi og nauðsyn sem viðtækastra tryggingarráðstafana fyrir þá menn í þjóðfjelaginu, sem efnalega eru veikir fyrir — og engan veginn takmarkað við það, að um verkamenn, eða yfir höfuð launaða menn sje að ræða — má nú heita viður- 1) Hollensku lögin komu pó ekki til framkvæmda fyr en að stríð- inu loknu, sjá International labour office: Studies and reports, Series M. Nr. 1, Geneva 1925, bls. XV. 2) Upplýsingar pessar eru sumpart teknar eftir (Conrads) Hand- wörterbuch der Staatswissenschaften, Jena 1923—26 og einkum eftir skýrslum vinnu-skrifstofunnar í Genf, frá 1925. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.