Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 19

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 19
15 vinnurekendur hata enga vinnu til, þó þeir vilji, ler að koma inn á það svið að tryggingarfyrirkomulagi megi beita. En þó getur enn staðið all-misjafnlega á og þó aðallega með tvennu móti. 1. Atvinnuleysið getur verið eðlileg og venjuleg afleiðing af þvi, hvernig atvinnuveginum er háttað, að hann verði ekki stundaður nema að sumrinu, á ákveðnum árstíma, ekki þegar frost er o. þvíl. Að svo miklu leyti seni aðrir atvinnu- vegir þá ekki taka við, af því þeir eru háðir öðrum skilyrð- um og gagnstæðum, liggur nærri að beita tryggingarfyrir- komulaginu. Hjer er um ástand að ræða, sem kemur fyrir árlega, eða með nokkurn veginn reglulegu millibili, og ligg- ur þvi vel við tryggingu. Að sumu leyti svipar hjer til slysa- trygginganna. Það liggur nærri að atvinnurekstur, sem svo sjerstökum skilyrðum er háður, beri kostnaðinn, sem þarf til þess að tryggja afkomu þeirra, er hann stunda, hvortsem tryggingargjaldið beint er lagt á atvinnurekanda eða á vinnu- menuina, sem þá þurfa að bæta því við kaupið. Leggi hið opinbera styrk lil slíkra trygginga, verður það að vera á öðrum grundvelli gert, t. d. að atvinnuvegurinn sje svo þýð- ingarmikill að einhverju öðru leyti, að þess vegna þurfl að styrkja hann. 2. Atvinnuleysið getur stafað af þvi, að óvæntar eða ó- venjulegar breytingar hafi orðið eða sjeu að verða á atvinnu- rekstrinum, um stundarsakir eða að staðaldri. Hjer er kom- ið að kjarna málsins. Það er atvinnuleysi þessarar tegundar, sem mestum vandræðum veldur og sem opinberar ráðstaf- anir, þar á meðal tryggingar, eru notaðar við með misjöfn- um árangri. f*ótt margar legundir atvinnuleysis hafi verið frágreindar, er það þó svo, að í þessum flokki er enn um at- vinnuleysi af margskonar orsökum að ræða, enda þótt þær eigi sammerkt í þvi að vera óvenjulegar og því óvæntar. Atvinnuleysið getur beinlinis verið af náttúrunnar völd- um, stafað frá stórkostlegri eyðilegging á framleiðslutækjum, frá hallæri eða af því að skortur er á vörum eða efni, sem til atvinnunnar þarf. Atvinnuleysið getur stafað af breyting- um á verklega skipulaginu, þannig að nýuppfundnar vjelar eða nýjar vinnuaðferðir geri mikinn hluta verkafólks óþarf- an, eða þá að framleiðslan þurfi að minka eða hætta af þvi að framleidda varan hættir að vera útgengileg. Loks getur, og svo mundi tíðast, breyting orðið á efnalegum, fjárhags- legum, skilyrðum framleiðslunnar, »atvinnuvegirnir hætta að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.