Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 24
20 greina fer út um þúfur og — af því að þessir ókostir og ágall- ar blasa við — dregur mjög úr allri framtakssemi á þessu sviði. Almenna skoðunin verður hæglega sú, að það væri að vísu gott og gagnlegt að tryggja afkomu almennings gegn afleiðingum veikinda, slysa og annars þvilíks, en að heildar- kerfi á þessu sviði yrði svo margbrotið og umsvifamikið, að enganveginn væri við okkar hæfi. Sje því ekki lengra far- andi, en að bera í stærstu brestina. Hjer skal nú i aðaldráltum farið yfir það, hversu þessum málefnum nú er komið hjer á landi. Slysafrygging. Viða um lönd hefir það verið slysaáhættan, sem átti einna verulegasta þáttinn í því að þoka tryggingarmálefnunum á- fram. Var eðlilegt að svo reyndist einnig hjer á landi, þar sem slysfarir, einkum á sjó, hafa verið svo frámunalega tíðar, samanborið við fólksfjölda. En lengi var farið ofboð hægt og gætilega í sakirnar. a. Lögin frá 1903. Samkvæmt lögum nr. 40, 10. nóvember 1903 um lífsábyrgð fyrir sjómenn, er stunda fiskiveiðar á þilskipum, skal það »eftirleiðis vera skylda að vátryggja líf hjerlendra sjómanna, er fiskiveiðar stunda á þilskipum hjer við land«, á þann hátt er nánar er tiltekið i lögunum. Tryggingarskyldunni er þannig markað svo þröngt svið, sem nokkurnveginn mátti telja mögulegt, úr því þó verið var að skylda til tiyggingar. Pó náði skyldan ekki að eins til háseta, heldur og til stýri- manna og skipstjóra. Iðgjald skipverja skyldi vera 15 aurar fyrir hverja viku vetrarvertiðar, en 10 aurar fyrir hverja viku vor- og sumar- vertíðar. Skyldi útgerðamaður greiða gjald þetta fyrir skip- verja sína, gegn endurgjaldi af hlut þeirra eða kaupi, en auk þess skyldi hann frá sjálfum sjer greiða helming á móts við gjald allra skipverjanna. Gjaldið mátti taka lögtaki, ef það ekki var greilt þegar Iögskráning til skiprúms fór fram og bar skráningarstjóra að innheimta það, gegn2°/o innheimtulaunum. Bætur eru engar heimilaðar fyrir slys, sem ekki hafa dauða í för með sjer, en ef sjómaður druknar eða deyr af slysför- um á þvi tímabili, er hann greiðir vátryggingargjald fyrir, skal vátryggingarsjóður greiða 100 kr. á ári næsfu 4 ár til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.