Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 33
29
sjómannatrygginguna snertir þau söniu og áður, 3 og 6%,
og í nýju trj'ggingargreinununr 6°/o. Rikissjóður greiðir þó
iðgjöld sln beint lil slysatryggingarinnar.
Sl)rsati7ggingunni er stjórnað af 3 mönnum, skipuðum af
stjórnarráðinu til 3 ára i senn. Bera þeir, einn fyrir alla og
allir fyrir einn, ábyrgð á þvi, að fje liennar misfarist ekki,
5. gr. í reglugerð nr. 2, 2. janúar 1926. Slysatryggingunni
skal haldið í 2 aðgreindnm deildum, sjómannatryggingu og
iðntryggingu.
Til þess að gæta hagsmuna atvinnurekenda við skiftingu í
áhæltutlokka og ákvörðun iðgjalda, er þeim heimilt að skipa
5 manna [nefnd, fulltrúa frá helstu alvinnurekendafjelögum.
Þessi 5 manna nefnd á rjett á því, að velja einn niann til
þess að fylgjast með sljórn og rekslri slysatryggingarinnar
og er Alþýðusambandinu sömuleiðis heimilt að velja einn
mann í þessu skyni. I’essum tveim mönnum er heimilt að
mæta á stjórnaríundum, en þeir geta að öðru Ieyli ekki talist
stjórnarmeðlimir.
Beinn tilslyrkur rikisins er nú — auk þess að skipa stjórn,
liafa yfirumsjón með henni og kosta hana — falinn í þvi,
að s/io iðgjalda fyrir tryggingarskylda sjómenn á róðrarbát-
um, Vs iðgjalda á vjelbátum, minni en 5 lestir, greiðist úr
rikissjóði, svo og helmingur iðgjalda fyrir sjómenn á róðrar-
bátum, er nota sjer tryggingarrjett án þess að vera irvgging-
arskyldir.
Ennfremur ábyrgist ríkissjóður, án þess að nú sjeu nein
takmörk selt fvrir ábyrgðarupphæðinni, að Slysatryggingin
standi i skilum, það er áskilið að greiðslur rikissjóðs, sam-
kvæmt þessari ábyrgð, skuli endurgoldnar jafnskjólt sem
Slysatryggingin verður þess megnug, sjá 19. gr. laganna. Af
greinargerðinni fyrir frumvaipinu að lögunum1) má sjá, að
hjer er aðeins haft i huga bráðabirgðarframlag, meðan leið-
rjetting á iðgjöldum er að komast í kring, og er ekkert við
það að alhuga. En endurgreiðslu skilyrðið hefir orðast nokkuð
viðtækt. Iðgjöldin verður að miða við slysahætluna sem yfir
vofir og verður þar ekki hvað sist að byggja á fenginni
reynslu um það, að iðgjöldin hafi verið of lág eða of há.
En þegar um lögboðna tryggingu er að ræða, er það ger-
samlega órjeltmætt að fara að ákvarða iðgjöldin eftir ein-
hverju öðru en áhættunni, breyta þeim eflir tapi eða hagnaði,
1) Alþingistíðindi 1925, A. bls. 277, alhugasemd við 19. gr. frumvarpsins.