Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 33

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 33
29 sjómannatrygginguna snertir þau söniu og áður, 3 og 6%, og í nýju trj'ggingargreinununr 6°/o. Rikissjóður greiðir þó iðgjöld sln beint lil slysatryggingarinnar. Sl)rsati7ggingunni er stjórnað af 3 mönnum, skipuðum af stjórnarráðinu til 3 ára i senn. Bera þeir, einn fyrir alla og allir fyrir einn, ábyrgð á þvi, að fje liennar misfarist ekki, 5. gr. í reglugerð nr. 2, 2. janúar 1926. Slysatryggingunni skal haldið í 2 aðgreindnm deildum, sjómannatryggingu og iðntryggingu. Til þess að gæta hagsmuna atvinnurekenda við skiftingu í áhæltutlokka og ákvörðun iðgjalda, er þeim heimilt að skipa 5 manna [nefnd, fulltrúa frá helstu alvinnurekendafjelögum. Þessi 5 manna nefnd á rjett á því, að velja einn niann til þess að fylgjast með sljórn og rekslri slysatryggingarinnar og er Alþýðusambandinu sömuleiðis heimilt að velja einn mann í þessu skyni. I’essum tveim mönnum er heimilt að mæta á stjórnaríundum, en þeir geta að öðru Ieyli ekki talist stjórnarmeðlimir. Beinn tilslyrkur rikisins er nú — auk þess að skipa stjórn, liafa yfirumsjón með henni og kosta hana — falinn í þvi, að s/io iðgjalda fyrir tryggingarskylda sjómenn á róðrarbát- um, Vs iðgjalda á vjelbátum, minni en 5 lestir, greiðist úr rikissjóði, svo og helmingur iðgjalda fyrir sjómenn á róðrar- bátum, er nota sjer tryggingarrjett án þess að vera irvgging- arskyldir. Ennfremur ábyrgist ríkissjóður, án þess að nú sjeu nein takmörk selt fvrir ábyrgðarupphæðinni, að Slysatryggingin standi i skilum, það er áskilið að greiðslur rikissjóðs, sam- kvæmt þessari ábyrgð, skuli endurgoldnar jafnskjólt sem Slysatryggingin verður þess megnug, sjá 19. gr. laganna. Af greinargerðinni fyrir frumvaipinu að lögunum1) má sjá, að hjer er aðeins haft i huga bráðabirgðarframlag, meðan leið- rjetting á iðgjöldum er að komast í kring, og er ekkert við það að alhuga. En endurgreiðslu skilyrðið hefir orðast nokkuð viðtækt. Iðgjöldin verður að miða við slysahætluna sem yfir vofir og verður þar ekki hvað sist að byggja á fenginni reynslu um það, að iðgjöldin hafi verið of lág eða of há. En þegar um lögboðna tryggingu er að ræða, er það ger- samlega órjeltmætt að fara að ákvarða iðgjöldin eftir ein- hverju öðru en áhættunni, breyta þeim eflir tapi eða hagnaði, 1) Alþingistíðindi 1925, A. bls. 277, alhugasemd við 19. gr. frumvarpsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.